Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 67

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 203 Saga Læknafélags Reykjavíkur. Svo sem áður hefur verið tek- ið fram í fyrri ársskýrslum, hef- ur verið gert samkomulag við Pál Kolka lækni um að rita sögu L.R. í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Var ætlunin, að þessu verki yrði lokið á síðastliðnu ári, en af því gat ekki orðið vegna ýmissa forfalla Páls Ivolka. Hef- ur hann nú tjáð stjórn félagsins, að liann sé kominn nokkuð á veg með verk þetta og telji lík- legt, að hann muni geta lokið þvi á næsta sumri; enda færi vel á því, að þessu verki yrði lokið fyrir næsta haust, en þá á félagið 55 ára afmæli. Tillögur um lagabreytingar. Á ahnennum félagsfundi í febrúar var horin fram tillaga um lagabreytingu þess efnis, að sett yrði á laggirnar ný nefnd til þess að semja fyrir sjúkra- húslækna, sem taka greiðslur frá sjúkrasamlögum og Trygg- ingastofnun rikisins. Svo sem kunnugt er, vinna læknar þess- ir eftir tveimur gerólíkum kerf- um; annað er taxtagreiðslur og liitt jöfnunarsjóðsgreiðslur. Samningarnir um taxtagreiðsl- ur hafa valdið miklum ágrein- ingi milli Læknafélagsins og Sjúkrasamlagsins, og hefur sá ágreiningur, eins og áður er get- ið, verið lagður í gerðardóm. Talið er heppilegast fyrir fram- þróun þessara mála, að sérstök nefnd viðkomandi sjúkrahús- lækna sjái algerlega um þessa samninga. Allir virðast nú sam- mála um, að jöfnunarsjóðs- fyrirkomulagið sé með öllu ó- liæft, og er því líklegt, að samn- ingarnir muni eingöngu snúasl um greiðslur, sem hyggjast á taxta félagsins. Ný læknafélög. Tvö læknafélög hafa verið stofnuð á svæðafélaginu á sl. starfsári, enda þótt þau séu ekki beinlínis deildir innan L.R. Fé- lög þessi eru: Gigtsjúkdómafélag íslenzkra lækna, sem stofnað var 20. marz 1963. Formaður þess er Sigurð- ur Samúelsson, en meðstjórn- endur Haukur Þórðarson og Páll Sigurðsson. Aðaltilgangur þessa félags er að efla þekkingu íslenzkra lækna á gigtsjúkdóm- urn og tryggja sem bezta rann- sókn og meðferð gigtsjúklinga. Félag þetta er opið öllum ís- lenzkum læknum. Félag lækna við heilbrigðis- stofnanir. Félag þetta var stofn- að 7. fehr. 1964, og er formað- ur þess Ásmundur Rrekkan, en meðstjórnendur eru örn Bjarnason, Guðjón Lárusson, Árni Björnsson og Ivjartan B. Kjartansson. Um væntalega starfsemi félagsins og stofnun þess segir svo í bréfi frá for- manni þess til L.R. hinn 4. marz 1964:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.