Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 69

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 69
LÆ KN ABLAÐIÐ 205 Brekkan. HófiS sátu um 200 manns. Mun það næstfjölmenn- asta árshátíð L.R. Lokaorð. Hér að framan hefur verið drepið á þau helztu mál, sem stjórn Læknafélagsins hefur haft með höndum á sl. ári. Stærsta málið er Kjaradómur, og hefur reynzt mikið og all- erfitt verk að tryggja fram- kvæmd hans á þann hátt, sem læknar telja eðlilega, og eru enn nokkur ágreiningsatriði í þeim efnum óútkljáð. Niðurstöður Kjaradóms liafa liaft í för með sér verulegar kjarahætur fyrir alla fastráðna lækna. Hækkanir þær, sem feng- izt hafa, svara nokkurn veginn til þeirra hækkana, sem óskað var eftir i læknadeilu 1962, en það var aðeins hugsað sem einn áfangi á langri leið til viðunandi framtíðarfyrirkom ulags. Einn flokkur lækna er þó enn nokk- uð afskiptur í þessu efni, og verður Iialdið áfram að vinna að þeim málum, þar til full leið- rétting er fengin. Setning laga um samningsrétt opinherra starfsmanna hefur því mótað merk tímamót í kjaramálum lækna. 1 því sam- bandi er rétt að minnast þess, að launadeila sú, sem læknar átlu í 1962, átti drjúgan þátt i því, að lög þessi voru sett á því ári. Það, sem aðallega ýtti á eftir selningu laganna, voru launadeilur kennara, náttúru- fræðinga og lækna. Sýnt þótti, að kennarar og náttúrufræðing- ar mundu ekki leggja út í alls- herjaruppsagnir, en þegar lækn- ar höfðu undirbúið það mál og ákveðið óafturkallanlega, að þeir myndu segja upp, yrði ekki gengið að kröfum þeirra, komst skriður á afgreiðslu lag- anna. Ekki mun heldur tilviljun, að niðurstöður Kjaradóms um kjör lækna eru næstum þvi þær sömu og farið var fram á i launakröf- um lækna 1962. I því sambandi er rétt að minna á, að þegar sætt var gerð um, að læknar hiðu og sættu úrslitum Kjara- dóms, var það gert með því for- orði, að þeir, sem óánægðir yrðu með niðurstöður Kjaradóms, kynnu að segja aftur upp störf- um, og féllst ráðuneytið m.a.s. á að tefja ekki slíkar uppsagnir, ef fram skyldu koma. Einnig kom þar skýrt fram, að læknar mundu ekki sætta sig við neitt annað i þessum efnum en að gengið yrði að kröfum þeirra að fullu. í sumum tilvikum Iiefur kröf- unum frá 1962 verið fullnægt, i öðrum tilvikum vantar enn nolckuð á, að svo sé, miðað við óbreytt verðlag, en það hefur breytzt mikið. Umræður standa enn yfir, og veltur að sjálfsögðu á um fram- vindu jiessa máls, hvernig þær muni takast. Yfirleitt er munur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.