Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 75

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 209 og munaðarlausra barna ísl. lækna var endurkjörin, en hana skipa Ólafur Einars- son, Bergsveinn Ólafsson og Halldór Hansen. 7. Kosnir endurskoðendur: Jón Steffensen baðst undan endurkjöri. Kosnir voru Krist- björn Tryggvason og Hannes Þórarinsson og til vara Björg- vin Finnsson og Ólafur Geirs- son. 8. Kosið í ritstjórn Lækna- blaðsins: Endurkjörinn Ólafur Geirs- son. 9. Kosið í útvarps- og blaða- nefnd: Endurkjörnir: Snorri P. Snorrason, Skúli Thoroddsen og Þórarinn Guðnason. 10. Gerðardómur var endur- kjörinn, en hann skipa: Jón Steffensen, Bjarni Snæbjörns- son og Oddur Ólafsson. Vara- menn: Snorri Hallgrímsson, Helgi Ingvarsson og Kristinn Björnsson. 11. Bjarni Bjarnason skýrði frá Domus Medica. Kvað hann væntanlega lokið við að steypa upp húsið í aprílmánuði n.k. og reynt yrði að fá leyfi fyrir 5. hæðinni, þar eð margir læknar væru á biðlista. Viðbótarbygg- ing yrði svo hafin. Fengin væri 5 millj. kr. ríkisábyrgð. Hann fór fram á 250 þús. kr. árstillag frá læknafélögunum. Nokkrar umræður urðu um Domus Medica. Óskar Þórðarson kvað stjórn Læknafélags Islands þurfa að athuga nánar hin nýju viðhorf Domus Medica. Bjarni Konráðsson gerði at- hugasemd um skatta af Domus Medica. Arinbjörn Kolbeinsson kvað árlegar greiðslur til lækna á svæði L.R. hafa hækkað um 10 millj. kr. á siðastliðnu ári; að vísu færi nær helmingur í skatta, en með tilliti til þessara kjarabóta léki enginn vafi á því, að læknar befðu nú efni á að byggja Domus Medica, ef verk- ið gengi greitt. Bæri að leggja áherzlu á að flýta framkvæmd- um sem mest, og væri eðlilegt, að læknar í Reykjavik legðu meira af mörkum til Domus Medica en læknar úti á landi. Hann mælti með framlagi til Domus Medica eins og stjórn Domus Medica fór fram á og allt að 5000 kr. árstillagi. Kristinn Stefánsson lagði til, að Reykjavíkurlæknar greiddu 50% meira til Domus Medica en læknar úti á landi. Hann lagði til að afhenda Húsbygg- ingarsjóð félagsins stjórn Do- mus Medica. 12. Ákveðið árgjald næsta ár. Fráfarandi gjaldkeri, Bjarni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.