Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 80

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 80
214 LÆKNABLAÐIÐ læknisaðgerðum, sem eru ekki bráðaðkallandi. Finnar og Norðmenn hafa sömu sögu að segja, en í Dan- mörku dregst vinnan á sjúkra- liúsum litið saman um sumar- mánuðina, og utan Kaupmanna- hafnar er biðtíminn eftirsjúkra- húsvist ekki tilfinnanlegur. (1 Bretlandi er að staðaldri hálf milljón manna á Inðlista, og 10. 000 rúm standa auð á sjúkra- húsum vegna skorts á læknum og hjúkrunarkonum. Brit. Med. Journ., 1964, vol. 2, s. 504.) Miðað við þær kröfur, sem nú eru gerðar til læknisþjón- ustu á Vesturlöndum, er áætlað, að það þurfi a.m.k. einn lækni á hverja 6—800 íbúa til þess að fullnægja þörfinni, og er þá gert ráð fyrir þvi, að enginn landshluti verði afskiptur. Á Norðurlöndum er þessu víðast verr farið. í Finnlandi er þessi hlutfallstala 1:1400, í Svíþjóð 1:1000, í Noregi 1:900, í Dan- mörku 1:750 og á íslandi 1:784. I öllum löndunum er lijúkr- unarkvennaskorturinn meiri en læknaskorturinn. Danmörk stendur bezl að vígi, bæði um fjölda lækna og hjúkrunar- kvenna, en þó skortir þar í full- þjálfað hjúkrunarlið 24% á spít- ölum ríkisins, en 16% á spítöl- um bæjarfélaga. Svíar búast við þvi að komast úr mestu lækna- kreppunni á næstu 10 árum, en að hjúkrunarkvennakreppan verði nær óbreytt næstu 20 ár- in, þrátt fyrir fyrirhugaðar að- gerðir. Umræðurnar snerust um það, á hvern hátt væri bægt að milda kreppuna, þar til hún verður leyst. Lausnin er á valdi stjórn- málamannanna, og þvi verður að halda áfram að benda þeim á nauðsyn þess að auka lcenn- aralið og búsrými lækna- og bjúkrunarkvennaskólanna og að launa lækna og hjúkrunarkon- ur þannig, að starfið verði eftir- sótt. Alls staðar á Norðurlöndum, nema á íslandi, bafa „snögg- soðnar“ hjúkrunarkonur verið notaðar á spítölum síðastliðin 20—30 ár, og hefur það bætt nokkuð úr skák. Þess er vænzt, að það muni einnig koma að gagni, ef komið verður upp barnaheimilum á spítölum og giftum bjúkrunar- konum þannig gert kleift að hverfa lil starfsins aftur. En um leið þyrfti að breyta skattalög- gjöfinni þannig, að makar yrðu skattaðir hvor í sínu lagi. önnur atriði, sem koma til greina, er að nota ekki hjúkr- unarkonur til minni háttar læknisverka, eins og mikið hef- ur tíðkazt i Svíþjóð, og að fækka hjúkrunarkonum, þar sem ekki er brýn þörf fvrir sérhæfni þeirra, t. d. á rannsóknarstofum og röntgendeildum. Þá var rætl um það, á livern hátt mætti skipulcggja læknis- og hjúkrunarstarfið á spítölum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.