Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 87

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 87
LÆKNABLAÐIÐ 219 Gísli Auðunsson cand. med. var ráðinn aðstoðarlæknir héraðslækn- isins á Eskifirði frá 1. til 31. júlí 1964 og staðgengill hans frá 1. ágúst til 15. október s. á. Þórarinn Ólafsson var settur hér- aðslæknir í Hvammstangahéraði frá 25. sept. 1964 og þar til öðru- vísi yrði ákveðið, en hann var skipaður héraðslæknir í því héraði fram að þeim tíma. Páll Þórhallsson cand. med. var settur héraðslæknir í Kópaskers- héraði frá 15. okt. 1964 og þangað til öðruvísi yrði ákveðið. Jafn- framt var honum falið að gegna Raufarhafnarhéraði ásamt sínu héraði. Setning Konráðs Sigurðssonar í Raufarhafnarhéraði var framlengd til 15. okt. 1964. Jafnframt var honum falið að gegna Kópaskers- héraði sama tíma. Guðmundur Magnússon cand. med. var ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins á Akureyri frá 1. okt. til 30. nóv. 1964. Þórður Oddsson, héraðslæknir í Kleppjárnsreykjahéraði, var skip- aður héraðslæknir í Borgarneshér- aði frá 1. desember 1964 að telja. Halldór Halldórsson cand. med. hefur hinn 23. október 1964 feng- ið leyfi til þess að stunda almenn- ar lækningar hér á landi. Sverrir Bjarnason cand. med. hefur hinn 23. október 1964 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Aðalsteinn Pétursson cand. med. var settur héraðslæknir í Flateyr- arhéraði frá 1. nóvember 1964 og þar til öðruvísi yrði ákveðið. Guðni Ársœll Sigurðsson cand. med. hefur hinn 9. nóvember 1964 fengið leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi. Ólafur Jónsson cand. med. hefur hinn 10. nóvember 1964 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.