Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 5 ingur að fá vaxandi lömun í hægri hönd og ganglim, og bera tók á taltruflunum (dysphasia). Þessi einkenni jukust næstu fjóra dagana, þannig að hann varð alveg afasiskur og hafði mikla helftarlömun hægra megin. Við komuna í sjúkrahúsið var sjúklingurinn með nánast full- komna aphasiu, en virtist skilja vel flest, sem sagt var við hann, og svaraði „já“ eða „nei“, eftir því sem við átti. Nokkuð har á þrástagli (perseveratio), en hann virtist átta sig á stað og stund, eftir þvi sem hezt varð ufn dæmt. Minni virtist gott og ekki bar á „dyspraxi“. Heilaiaugar: Greinileg hægri helftarhlinda (hemianopsia); minnkað húðskvn hægra meg- in i andliti, og bað var greini- leg andlitslömun hægra megin (central). Vöðvapróf: Mikil lömun í hægri hendi og ganglim með létt aukinni vöðvaspennu (tonus) og viðhrögðum (reflex- um) þeim megin; Babinski liægra megin. Skynpróf: Minnkað húðskyn á hægri liendi, ganglim og hol. Sam- liæfing: Klaufalegar hreyfing- ar á hægri hendi og ganglim, sem vafalaust var vegna löm- unar. Hringvöðvastarfsemi var eðlileg. Það var eðlilegur æða- sláttur á báðum hálsslagæðum (carotis). Blóðþrýstingur 135/ 90, púls 80/min. Þegar eftir komu í sjúkra- húsið var framkvæmd æða- myndataka með inndælingu skuggaefnis í liálsslagæð (ca- rotis angiografia) vinstra meg- in, sem sýndi nánast fullkomna lokun á Sylvian æðum (1. og 2. mynd). Vegna þessa var sjúklingi gefið æðaútvíkkandi lyf (þótt árangur slikra lyfja sé mjög vafasamur), svo og segavarnarlyf. Sjúklingi fór jafnt og þélt batnandi næstu daga, einkum lagaðist aphasian, og um tíu dögum eftir komu (rúmum þremur vikum eftir slysið) hafði liann nokkra taltruflun og lalaði mjög hægt, en ekki bar á neinum sálrænum truflunum, sem rekja mætli til heilaskemmda. Hann virtist glaðlegur, og minni var gott. Ekki bar á neinum höfuðverk, og hann kvað líðan sina mjög góða. Sjónsviðið var nú orðið' eðlilegt, en enn þá var lítilS háttar lömun hægra megin i andliti, i hægri hendi og gang- lim. Babinski fékkst fram liægra megin, en húðskvn var nú eðlilegl. Er hann útskrif- aðist 25. marz (15 dögum eftir komu), har aðeins á stami hjá honum, og hann sagðist slund- um eiga erfitt með að finna réttu orðin. Nokkur lömun var enn þá í útlimum og andliti. Babinski var enn jákvæður hægra megin og taugaviðbrögð aukin þeim megin. í júní (fjórum mánuðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.