Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 53
LÆKN ABLAÐIÐ 21 NÝIR MENN. Meiri háttar breytingar hafa orðið á ritstjórn Læknablaðs- ins. Ölafur Bjarnason, sem hef- ur verið aðalritstjóri þess frá 1957, hverfur nú úr ritstjórn. Yeigamesta ástæðan til þess, að liann hefur ekki treyst sér lil að hafa forustu í ritstjórn- inni lengur, er eflaust sú, að hann hefur nýlega verið kjör- inn formaður Læknafélags Is- lands. Ritstjórnin þakkar Ólafi Bjarnasyni hin miklu og tíma- freku störf hans í þágu blaðs- ins um langt árahil og óskar honum góðs gengis í liinu nýja starfi. Það er eðlilegt, að nokkurs kviða gæti um útgáfu blaðsins, þegar svo skipast skyndilega, að ekki nýtur við nafnanna tveggja. Þarf tæpast að minna á nauðsyn þess að safna liði og það duglega, ef takast á að hæta blaðinu liðsmissinn. Við slarfi aðalritstjóra tekur Ólafur Jensson, en Árni Björns- son lekur sæti Ólafs heitins Geirssonar í ritstjórninni. FiÖLBREYTTARA EFNI. Langar fundargerðir gefa ef til vill í skyn „mikið og fjöl- breytt starf“ læknafélaganna. En flestir eru sammála um, að LÆKNABLAÐIÐ 51. árg. Október 1965 rélagsprenismiðian h.l. þær fyrirferðarmiklu fundar- gerðir, sem hér hafa hirzt í blaðinu í seinni líð, séu orðnar plága. Ef svo fer frani sem nú horfir, er ekki annað sýnna en blaðið verði einungis funda- gerðar- og auglýsingahlað, en lesendurnir sviknir um stað- hetra efni. Á þessu verður að gera gagngera breytingu. Það verður að sníða fundargerðum þann stakk, að sem minnst fari fyrir þeim aðalatriðum, sem nauðsynlegt er talið að skýra frá, en aukaatriðum og alls kyns sparðatíningi sleppt. Læknar silja allmörg þing og ráðstefnur á ári hverju. Sjálf- sagt og nauðsynlegt er að greinagerðir og fréttir komi um þátttöku i slikum þingum frá sem flestum, en hafa her þær stuttar og margar, en ekki fá- ar og langar. Greinar um læknisfræðileg efni þurfa að vera fleiri í hlað- inu. Augljóst er, að lítill feng- ur er að stækkun hlaðsins, nema stærri sveit höfunda hasli sér völl og fjalli um læknisfræðileg viðfangsefni sín. Stórar stofn- anir með mörgum læknum og miklum fjölda sjúklinga starfa hér, jafnvel árum saman, án þess að fræðilegar greinagerðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.