Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ
47
sinni mun stærri skammta af
geislavirkum efnum en aðrir að
jafnaði. Geislaskammtur frá úr-
fallinu getur þá orðið stærri en
geislaskammtur l'rá náttúru-
geisluninni.
Á Norðurlöndum hefur ver-
ið hægt að mæla geislavirkt ryk
frá tilraunum Kínverja með
kjarnavopn, en geislavirkni
þessi hefur þó verið sáralítil
miðað við þá, sem fyrir hendi
er.
Ofangreind ályktun um
geislavirkni gildir því aðeins,
að engar nýjar meiri háttar
kjarnasprengjur verði sprengd-
ar.
Sérfræðingarnir inunu halda
áfram að fvlgjast með þessari
geislávirkni. Þekking manna á
flutningi hinna geislavirku efna
í náttúrunni er enn ófullnægj-
andi, og telja sérfræðingarnir
því rétt, að lialdið verði áfram
rannsóknum og geislamæling-
um, sem nú er unnið að á Norð-
urlöndum.
Reykjavík, 3. júlí 19(55.
Þáttlakendur fundarins:
Danmörk: E. Juel Henningsen,
Mogens Faber, Per Grande, II.
H. Hansen, Knud Kristensen,
Jörgen Schultz-Larsen og
Asker Aarkrog.
Finnland: K. E. Salimáki og
O. Paakkola.
tsland: Gísli Er. Petersen,
Magnús Magnússon, Þorbjörn
Sigurgeirsson, Bragi Árnason,
Páll Theódórsson og Jóhann
Jakobsson.
Noregur: R. Eker, Pihl, T.
Hvinden, Kristian Koren og
Finn Devik.
Svíþjóð: Rolf Sievert, Iv. V. II.
Liden, Lars Carlbom, Iv. Á.
Edvarson, A. Nelson, Bo Lin-
dell og Stig Johansson.
Underlákare
erháller vakansvikariat vid Tranás sjukstuga (Sverige) den 1.
oktober 1965. Operationsvana önskvárd. Underlákaren har del
i den öppna mottagningen. Familjebostad finnes. Nármare upp-
lysningar lámnas av sjukstugulákaren dr. Sven Sjöberg, tel.
Tranás 0140/14220.