Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ
19
launafjárhæð í liverjum
flokki, aldurshækkanir,
vinnutíma, kaup fyrir yfir-
vinnu, vaktaálag o. fl. Sam-
kvæmt lögum nr. 45/1962
taka læknar, sem eru í op-
inberri þjónustu, emhættis-
laun samkvæmt launa-
flokki. Héraðslæknar fá
auk þess greidd laun fyrir
almenn læknisstörf sam-
kvæmt samningi viðTrygg-
ingastofnun ríkisins. Lækn-
ar við heilbrigðisstofnanir
fá auk endjættislauna
greiðslu fyrir vaktir, yfir-
vinnu og helgidagavinnu
nema yfirlæknar, þeir fá
hann, eins og getið er að
framan.
2. í lögum nr. 45/1962, Ijreyt-
ing á læknaskipunarlögum
nr. 16/1955, voru helztu
nýmæli þessi: Ákvæði um,
að embættislaun héraðs-
lækna skuli greidd fyrir
embættisstörf og þau skil-
greind. Ákvæði um greiðslu
fvrir störf í þágu sjúkra-
samlaga og annarra greina
almannatrygginga, fvrir
störf, önnur en emhættis-
störf í þágu ríkis, sveilar-
félaga og opinherra stofn-
ana, og fyrir störf í þágu
annarra en almannatrygg-
inga, rikis, sveitarfélaga og
opinberra stofnana.
3. Á síðasta Alþingi voru sam-
þykkt ný læknaskipunar-
lög, Helztu nýmæla lag-
anna hefur verið getið að
framan.
4. Samkvæmt samningi við
Tryggingastofnun ríkisins
hefur greiðsla fyrir skóla-
lækningar verið samræmd
um allt land.
5. Gjaldskrá félagsins var
endurskoðuð í þeim til-
gangi að samræma greiðslu
á læknisverkum um allt
landið.
6. Þar sem greiðsla fer fram
samkvæmt númeragjaldi,
er gjaldið hið sama alls
staðar á landinu. Þar sem
ekki er númeragjald, fer
greiðsla fram samkvæmt
samningi fyrir unnið verk.
7. Úrsögn L.í. úr B.S.R.B.
hafði verið rædd á tveim-
ur aðalfundum, áður cn
ákvörðunin var tekin á sið-
asta aðalfundi. Hin mis-
heppnaða tilraun ríkis-
stjórnarinnar með Kjara-
dómi hefur leitl af sér nýj-
ar launakröfur. Er nú far-
ið fram á, að samningar
um þær verði gerðir án til-
lits til núverandi launa-
kerfis opinherra starfs-
manna.
8. Lög félagsins og Codex
Ethicus hafa verið endur-
skoðuð, og verða tillögur
um hreytingar lagðar fram
á aðalfundinum. Helzla ný-
mælið í lögunum er tilraun
til þess að þjappa stéttinni
betur saman í eina heild.