Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 9 Myndatakan leiddi þá í ljós, að hjá öllum sjúklingunum var áberandi meira rennsli, en iijá einum nánast eðiilegt. Hjá sjúklingi þeim, sem nú hefur verið lýst, leiddi endur- tekin æðamyndataka fjórum mánuðum eftir slysið í ljós eðli- legt rennsli (3. og 4. mynd). Þvkir mér sennilegast, að lok- unin á cerebri media hjá þessum sjúklingi liafi stafað af mjög miklum krampa i carolis interna og cerebri media, eins og sjá má á æðamyndum. Ef um „dissecting aneurysma“ eða æðastíflu hefði verið að ræða, hcfði honum varla batnað, eins og raun bar vitni. Alls ekki er óalgengt að sjá hjá sjúklingum, sem fengið bafa höfuðáverka og eru með hreinan mænuvökva, tíma- bundna helftarlömun, með eða án taltruflana þegar eftir slysið. Ilafa menn lálið sér nægja þá skýringu, að um hafi verið að ræða heilabjúg eða vægt heila- mar, og hefur því ekki verið framkvæmd æðamyndataka hjá þeim sjúldingum. í ljósi rannsókna á sjúklingnum, sem ég hef nú lýst, dettur mér í hug, að æðakramj)i kunni oftar en álitið hefur verið að vera orsök tímabundinnar helftar- lömunar fremur en heilamar. SUMMARY. A 45 year old male was ad- mitted to The Head Injury Cen- tre at The St. Josephs Hospital, Reykjavík, because of a suspected subdural hæmatoma after a closed head injury. On admission he had a severe right sided hemiparesis with a facial weakness. He was aphasic but could answer “Yes” and “No” appropriately. There was some per.severation. A left sided carotis angiography showed gross- ly diminished flow in the Sylvian vessels as well as a spasm of the carotis artery and intra cranial vessels. The patient was given anticoagulants and vasodilators. On examination 4 months after the accident he had no signs of dysphasia and there was only slight right sided weakness with brisk reflexes and extensor plant- ar response on the right side. Ca- rotis angiography at that time showed a normal flow in the Syl- vian vessels. A review of the literature shows that so far only seven cases of similar disorders after closed head injury have been de.scribed. In the case described the cause is sup- posed to be a spasm of the cere- bral arteries as well as of the carotis. It is suggested by the author that many of the reversible post-trau- matic hemiparesis of short dura- tion seen with a normal C.S.F. might be due to an arterial spasm rather than to a cerebral contusion. HEIMILDARRIT. 1. Raney, A. A.: Cerebral Embol- ism Following Minor Wounds of the Carotid Artery, Report of Autopsy. Arch. Neurol. & Psy- chiat., 60: 425, 1948. 2. Sedzimir, C. B.: Head Injury as a Cause of Internal Carotid Thrombosis. J. Neurol., Neuro- surg. & Psychiat., 18: 293, 1955. 3. Jacobsen, H. H., Skinhöj, E.: Oc-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.