Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 82
46
LÆKNABLAÐIÐ
Norðurlandafundur um geislavarnir, haldmn í
Reykjavík 1.—3. júlí 1965.
ÁLITSGERÐ.
Orfall geislavirkra efna 1965—1966.
Norræna sérfræðinganefndin
um geislavarnir, sem starfar
samkvæmt tilmælum Norður-
landaráðs, kom saman i Reykja-
vík 1.—3. júlí 1965 til þess að
ræða ýmis sameiginleg áhuga-
mál. Itætt var m. a. um geisla-
virkni í úrfalli undanfarin ár,
og eins og á fvrri fundum, sein-
ast í Oslo li)64, var gerð álykt-
un um horfur næstu ár. Það,
sem einkum er athyglisvert, er,
að mestur hluli þeirra langlífu
geislavirku efna, sem tilraunir
með kjarnavopn á árunum 1961
15)62 menguðu gufuhvolfið
með, hafa nú fallið á yfirborð
jarðar. Geislavirkt úrfall mun
því smátt og smátt minnka með
hverju ári, og verður væntan-
lega hehningi minna árið 1965
en á árinu 1964. Á árinu 1966
verður það um helmingur af
úrfalli ársins 1965.
Innihald matvæla af Cesium-
137 og Strontium-90 mun þó
ekki minnka jafnört, þar eð það
er einnig háð því magni af
geislavirkum efnum, sem safn-
azl hafa saman í jarðveginum.
Þetta er i samræmi við álit fyrri
funda nefndarinnar og enn
fremur í samræmi við álilsgerð
vísindanefndar Sameinuðu
þjóðanna.
Búasl má við, að meðalúr-
fallið á Norðurlöndum á árinu
1965verði um 5 millicure (mCi)
af Strontium-90 (Sr-90) og 8
mCi af Cesium-137 (Cs-137) á
hvern ferkílómetra, og heildar-
úrfallið frá upphafi tilrauna
með kjarnavopn verði að með-
altali í árslok 1965 uni 60 mCi
af Sr-90 og 100 mCi af Cs-137
á hvern ferldlómetra.
Innihald af Sr-90 og Cs-137
í mjólk á árinu 1965 mun
væntanlega verða nolckru
minna en á árinu 1964. Meðal-
innihald al' Sr-90 í mjólk árið
1965 verður væntanlega 15—40
pCi Sr-90/gCi. Meðalinnihald
af Cs-137 í mjólk mun verða
50—200 pCi/1.
Mengun með joð-131 getur
ekki átt sér stað á árinu 1965,
nema framkvæmdar verði nýj-
ar kjarnasprengingar í gufu-
hvolfinu. Ivolefni-14 i andrúms-
loftinu verður væntanlega
helmingi minna 1965 en 1964.
Fólk, sem býr á svæðum, þar
sem úrkoma er mjög mikil og
fólk með mjög sérstætt matar-
æði getur þó fengið með fæðu