Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 82

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 82
46 LÆKNABLAÐIÐ Norðurlandafundur um geislavarnir, haldmn í Reykjavík 1.—3. júlí 1965. ÁLITSGERÐ. Orfall geislavirkra efna 1965—1966. Norræna sérfræðinganefndin um geislavarnir, sem starfar samkvæmt tilmælum Norður- landaráðs, kom saman i Reykja- vík 1.—3. júlí 1965 til þess að ræða ýmis sameiginleg áhuga- mál. Itætt var m. a. um geisla- virkni í úrfalli undanfarin ár, og eins og á fvrri fundum, sein- ast í Oslo li)64, var gerð álykt- un um horfur næstu ár. Það, sem einkum er athyglisvert, er, að mestur hluli þeirra langlífu geislavirku efna, sem tilraunir með kjarnavopn á árunum 1961 15)62 menguðu gufuhvolfið með, hafa nú fallið á yfirborð jarðar. Geislavirkt úrfall mun því smátt og smátt minnka með hverju ári, og verður væntan- lega hehningi minna árið 1965 en á árinu 1964. Á árinu 1966 verður það um helmingur af úrfalli ársins 1965. Innihald matvæla af Cesium- 137 og Strontium-90 mun þó ekki minnka jafnört, þar eð það er einnig háð því magni af geislavirkum efnum, sem safn- azl hafa saman í jarðveginum. Þetta er i samræmi við álit fyrri funda nefndarinnar og enn fremur í samræmi við álilsgerð vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Búasl má við, að meðalúr- fallið á Norðurlöndum á árinu 1965verði um 5 millicure (mCi) af Strontium-90 (Sr-90) og 8 mCi af Cesium-137 (Cs-137) á hvern ferkílómetra, og heildar- úrfallið frá upphafi tilrauna með kjarnavopn verði að með- altali í árslok 1965 uni 60 mCi af Sr-90 og 100 mCi af Cs-137 á hvern ferldlómetra. Innihald af Sr-90 og Cs-137 í mjólk á árinu 1965 mun væntanlega verða nolckru minna en á árinu 1964. Meðal- innihald al' Sr-90 í mjólk árið 1965 verður væntanlega 15—40 pCi Sr-90/gCi. Meðalinnihald af Cs-137 í mjólk mun verða 50—200 pCi/1. Mengun með joð-131 getur ekki átt sér stað á árinu 1965, nema framkvæmdar verði nýj- ar kjarnasprengingar í gufu- hvolfinu. Ivolefni-14 i andrúms- loftinu verður væntanlega helmingi minna 1965 en 1964. Fólk, sem býr á svæðum, þar sem úrkoma er mjög mikil og fólk með mjög sérstætt matar- æði getur þó fengið með fæðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.