Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 78
42 LÆKNABLAÐIÐ tækni, þannig að ósæðarboginn komi vel fram í miðmætis- skugganum). Þessi útvikkun á ósæðinni, sem getur jafnvel ver- ið spólulaga, ásamt breyting- um á smærri lungnaæðum, er að vísu ekki óbrigðult einkenni og getur vantað. En höf. telja, að sé því veill athygli, sé um leið búið að beina sjúkdóms- greiningunni á rétta braut. Framhaldsrannsóknir með rönt- gen-skuggaefnum (aortogíaphia thoracalis & abdominalis) slað- fesla síðan eða útiloka sjúk- dóminn. Sjúkdómurinn er langdreginn, og á síðari stig- um lians verða svo út- breidd þrengsli í æðum, að annað nafn sjúkdómsins, “Pul- seless disease”, verður loks rétt- nefni. Þeir sjúklingar, sem lengra eru leiddir, hafa, auk langrar sögu um óljós einkenni frá flestum líffærum, bemipa- rcsis, stenosis a. mesentericae sup.; stenosis a. renalis, ásamt hypertensio. Hjá þeim má á yfirlitsmyndum röntgengreina áðurnefndar breytingar á ósæð, enn fremur stundum grófir i rif, vegna aukinnar collateral- rásar um rifjaæðar; svo loks verða með æðarannsóknum sýnd þrengsli og lokanir í æð- um, ásamt collateral-rás. Ilöf. leggja loks áherzlu á, að skuggaefnisrannsóknir á allri ósæð og greinum hennar séu nauðsynlegar til þess að á- kvörðun verði tekin um með- ferð, en hún er cortico-steroid efni og segavörn, ásamt skurð- aðgerðum á æðum, eftir því sem við verður komið. Á. B. THE NEW ENGLAND JOURNAL OF MEDICINE. Vot. 271, Nr. 8, 1964. Franklin H. Epstein M.D.: Late Vascular Effects of Toxemia of Pregnancy. Fjörutíu og átta konur voru rannsalcaðar 15 árum eftir að þær liöfðu fengið fóslureitrun (toxaemia gravidarum). Rann- sóknin leiddi í ljós, að tíðni há- þrýstings hjá konum þessum (150 syst. og 90 diast.) var þrisvar til firnm sinnum hærri en hjá samanburðarflokki kvenna.sem böfðu verið hraust- ar um meðgöngutímann. Eggja- livíta var eklci i þvagi kvenn- anna, og sýklar ræktuðust ekki úr þvagi. Var því talið ólíklegt, að pyelonephritis sé orsök auk- innar tíðni háþrýstings nteðal kvenna, sem veikzl hafa af fóst- ureitrun. Greinarhöfundur komst að þeirri niðurstöðu, að rannsókn þessi slaðfesti, að ákveðið sam- band sé á milli fóstureitrunar og blóðþrýstingshækkunar, sem komi fram síðar. Samband þetta virðist vera óháð ættarsögu um háþrýsting og kemur greinilega fram lijá konum, sem liöfðu ekki nein einkenni um æða- eða nýrnasjúkdóm, áður en þær veiktust af fóstureitrun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.