Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 70
36 LÆKNABLAÐIÐ kom Wolfart og ræddi um „re- sectionir við septisk skilyrði“. Mælli hann með svokölluðu „skol-drainage“, þar sem sett er inn plastpipa apicalt og tvær aðrar basalt, þannig að liægt sé að skola hið sjúka holrúm ciag- lega með berklalyf jum. Þessa aðferð nota Freiburg-menn enn fremur við þá sjúklinga, þar sem berklaígerð opnast við að- gerð. Að þessum fvrirlestri loknum urðu mjög fjörugar og lærdóms- ríkar umræður með þátttölcu kollega frá Hollandi, Svíþjóð, Englandi og víðar. Eftir hádegi hófst fundurinn svo að nýju með fyrirlestri um gihli „collaps-therapi í kír- úrgiskri meðferð lungna- berkla“. Eyrirlestur þennan hélt Ring frá Marienheide. Taldi liann, að enda þótt col- lapsmeðferð hefði orðið fátíð- ari á síðari árum, ætli hún þó enn þá fullan rétt á sér, þar sem dánartala af lungnaúrnámi væri óeðlilega há og enn frem- ur hjá gömlu fólki og fólki með berkla í báðum lungum. Prófessor Kunz frá Wien tal- aði um árangur af brjósthols- þrengingu (thoracoplastic) hjá þeim sjúklingum, þar sem lengri tími væri liðinn fráskurð- aðgerð. A fyrstu kírúrgisku klínikinni í Wien, A-deild, voru á árunum 1933 til 1959 gerðar brjóstholsþrengingar á 727 sjúkh'ngum. 81 af hundraði þessara sjúldinga læknaðist, og það sem meira var, að jafnvel beir sjúklingar, sem höfðu orð- ið að þola „total plastic“ öðru megin, höfðu allgóða lungna- starfsemi. Næstur talaði Jagdschian frá Freie Universitát í Berlín um brjóstholsþrengingu i meðferð lungnaberkla. Hann komst að svipaðri niðurstöðu og Ring frá Marienheide, þ.e.a.s.: Thoraco- jdastic með apicolysis a. m. Semb, við svonefnd „bad risk“ tilfelli. Næstu tveir fyrirlestrarnir voru frá háskólanum í Wúrz- burg og Ford-liáskólanum í Ber- lín. Var þar fjallað um svipað efni eða meðferð hinna svo- nefndu „ultima ratio“ tilfella, þar sem Wurzburgarmenn framkvæma ýmist með „plasl- ic eða plastic + úrnámi“. Dánartala var lijá þeim við lungnaúrnám + plastic 9.6% og við lobectomiu 3.4%, og mæltu þeir mjög með plastic + úr- námi. Franke frá Berlín talaði um „extreme tilfelli“, þ.e.a.s. þau með risa-berklaholur beggja megin, berklaígerð o. s. frv. Á árunum 1952 til 1957 höfðu Ber- línarmenn skorið upp 57 sjúkl- inga með berkla á því stigi. Dánartala við þessar aðgerðir reyndist verða 25 af liundraði. Rerkjufistlar voru mjög tíðir eða i um 21% þessara tilfella. Tólf af þessum 57 sjúklingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.