Læknablaðið - 01.10.1965, Side 70
36
LÆKNABLAÐIÐ
kom Wolfart og ræddi um „re-
sectionir við septisk skilyrði“.
Mælli hann með svokölluðu
„skol-drainage“, þar sem sett
er inn plastpipa apicalt og tvær
aðrar basalt, þannig að liægt sé
að skola hið sjúka holrúm ciag-
lega með berklalyf jum. Þessa
aðferð nota Freiburg-menn enn
fremur við þá sjúklinga, þar
sem berklaígerð opnast við að-
gerð.
Að þessum fvrirlestri loknum
urðu mjög fjörugar og lærdóms-
ríkar umræður með þátttölcu
kollega frá Hollandi, Svíþjóð,
Englandi og víðar.
Eftir hádegi hófst fundurinn
svo að nýju með fyrirlestri
um gihli „collaps-therapi í kír-
úrgiskri meðferð lungna-
berkla“. Eyrirlestur þennan
hélt Ring frá Marienheide.
Taldi liann, að enda þótt col-
lapsmeðferð hefði orðið fátíð-
ari á síðari árum, ætli hún þó
enn þá fullan rétt á sér, þar
sem dánartala af lungnaúrnámi
væri óeðlilega há og enn frem-
ur hjá gömlu fólki og fólki með
berkla í báðum lungum.
Prófessor Kunz frá Wien tal-
aði um árangur af brjósthols-
þrengingu (thoracoplastic) hjá
þeim sjúklingum, þar sem
lengri tími væri liðinn fráskurð-
aðgerð. A fyrstu kírúrgisku
klínikinni í Wien, A-deild, voru
á árunum 1933 til 1959 gerðar
brjóstholsþrengingar á 727
sjúkh'ngum. 81 af hundraði
þessara sjúldinga læknaðist, og
það sem meira var, að jafnvel
beir sjúklingar, sem höfðu orð-
ið að þola „total plastic“ öðru
megin, höfðu allgóða lungna-
starfsemi.
Næstur talaði Jagdschian frá
Freie Universitát í Berlín um
brjóstholsþrengingu i meðferð
lungnaberkla. Hann komst að
svipaðri niðurstöðu og Ring frá
Marienheide, þ.e.a.s.: Thoraco-
jdastic með apicolysis a. m.
Semb, við svonefnd „bad risk“
tilfelli.
Næstu tveir fyrirlestrarnir
voru frá háskólanum í Wúrz-
burg og Ford-liáskólanum í Ber-
lín. Var þar fjallað um svipað
efni eða meðferð hinna svo-
nefndu „ultima ratio“ tilfella,
þar sem Wurzburgarmenn
framkvæma ýmist með „plasl-
ic eða plastic + úrnámi“.
Dánartala var lijá þeim við
lungnaúrnám + plastic 9.6% og
við lobectomiu 3.4%, og mæltu
þeir mjög með plastic + úr-
námi.
Franke frá Berlín talaði um
„extreme tilfelli“, þ.e.a.s. þau
með risa-berklaholur beggja
megin, berklaígerð o. s. frv. Á
árunum 1952 til 1957 höfðu Ber-
línarmenn skorið upp 57 sjúkl-
inga með berkla á því stigi.
Dánartala við þessar aðgerðir
reyndist verða 25 af liundraði.
Rerkjufistlar voru mjög tíðir
eða i um 21% þessara tilfella.
Tólf af þessum 57 sjúklingum