Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 32
4
LÆKN ABLAÐIÐ
Gunnar Guðmundsson:
LOKUN Á ARTERIA CEREBRI
MEDIA EFTIR HÖFUÐHÖGG.
Lokun á arteria carotis in-
terna og arteria vertebralis eftir
liögg á liáls eða höfuð, er vel
þekkt fyrirbrigði hjá fullorðn-
um.i, 2, 3 Ekki liefur eins mik-
ið verið skrifað nm slíkar lok-
anir hjá börnum, enda mun
sjaldgæfari.4- 5 Eftir því sem
ég veil l)ezt, hefur ekki verið
lýst nema sjö sjúklingum, sem
fcngið hafa lokun á artcria ce-
rebri msdia eftir áverka á háls
og/eða höfuð.
í allýtarlegri grein lýsa þeir
Frantzen, Jacobsen og Thorkel-
sen þremur börnum, sem fengu
slíkar lokanir eftir háls og/eða
höfuðáverka,4 cn einum sjúkl-
ingnum höfðu þeir Jacobsen og
Skinhöj lýst áður.3 Eftir að
hafa athugað rækilega lækna-
hækur og tímarit, fundu þeir
Duman og Stephens citt tilfelli
af lokun á arteria cerehri me-
dia eftir höfuðáverka, sem De
Veer og Browder höfðu lýst
1942.° í grein sinni lýsa þeir
Duman og Ste])liens þremur
fullorðnum sjúklingum, sem
þeir höfðu haft til meðferðar
* Frá St. Jósefsspítala, Reykja-
vlk; yfirlækriir Bjarni Jónsson (tr,
med.
vegna sams konar skemmda
eftir höfuðáverka.
Tilgangur þessarar greinar er
að lýsa enn einum sjúklingi
með lokun á arteria cerehri
media eftir höfuðáverka, og
verður það áttunda tilfellið,
sem sagt er frá í læknatíma-
riti, að því er hezt verður vit-
að. Gangur sjúkdómsins hjá
þessum sjúklingi gæti einnig
stuðlað að því að skýra sjúk-
dómsorsökina, sem cr mjög um-
deild.
Sjúkrasaga.
45 ára karlmaður, áður mjög
heilsugóður, var lagður inn á
St. Jósefsspítala í Landakoti 1.
marz 1963 vegna gruns um sub-
dural hlæðingu. Sjúklingur
hafði verið sleginn í höfuðið,
en við það datt hann aftur yfir
sig og niður stiga og lenti með
hnakkann á steinvegg. Hann
missti strax meðvitund í 10—
15 mínútur. Er hann rankaði
við sér, hafði hann mikinn höf-
uðverk og ógleði. Ogleðin leið
hjá, en ekki losnaði hann við
höfuðverkinn, sem var viðloð-
andi og framan í enni. Um tín
dögum síðar jukust liöfuðverk-
irnir, og sama dag fór sjúkl-