Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 32

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 32
4 LÆKN ABLAÐIÐ Gunnar Guðmundsson: LOKUN Á ARTERIA CEREBRI MEDIA EFTIR HÖFUÐHÖGG. Lokun á arteria carotis in- terna og arteria vertebralis eftir liögg á liáls eða höfuð, er vel þekkt fyrirbrigði hjá fullorðn- um.i, 2, 3 Ekki liefur eins mik- ið verið skrifað nm slíkar lok- anir hjá börnum, enda mun sjaldgæfari.4- 5 Eftir því sem ég veil l)ezt, hefur ekki verið lýst nema sjö sjúklingum, sem fcngið hafa lokun á artcria ce- rebri msdia eftir áverka á háls og/eða höfuð. í allýtarlegri grein lýsa þeir Frantzen, Jacobsen og Thorkel- sen þremur börnum, sem fengu slíkar lokanir eftir háls og/eða höfuðáverka,4 cn einum sjúkl- ingnum höfðu þeir Jacobsen og Skinhöj lýst áður.3 Eftir að hafa athugað rækilega lækna- hækur og tímarit, fundu þeir Duman og Stephens citt tilfelli af lokun á arteria cerehri me- dia eftir höfuðáverka, sem De Veer og Browder höfðu lýst 1942.° í grein sinni lýsa þeir Duman og Ste])liens þremur fullorðnum sjúklingum, sem þeir höfðu haft til meðferðar * Frá St. Jósefsspítala, Reykja- vlk; yfirlækriir Bjarni Jónsson (tr, med. vegna sams konar skemmda eftir höfuðáverka. Tilgangur þessarar greinar er að lýsa enn einum sjúklingi með lokun á arteria cerehri media eftir höfuðáverka, og verður það áttunda tilfellið, sem sagt er frá í læknatíma- riti, að því er hezt verður vit- að. Gangur sjúkdómsins hjá þessum sjúklingi gæti einnig stuðlað að því að skýra sjúk- dómsorsökina, sem cr mjög um- deild. Sjúkrasaga. 45 ára karlmaður, áður mjög heilsugóður, var lagður inn á St. Jósefsspítala í Landakoti 1. marz 1963 vegna gruns um sub- dural hlæðingu. Sjúklingur hafði verið sleginn í höfuðið, en við það datt hann aftur yfir sig og niður stiga og lenti með hnakkann á steinvegg. Hann missti strax meðvitund í 10— 15 mínútur. Er hann rankaði við sér, hafði hann mikinn höf- uðverk og ógleði. Ogleðin leið hjá, en ekki losnaði hann við höfuðverkinn, sem var viðloð- andi og framan í enni. Um tín dögum síðar jukust liöfuðverk- irnir, og sama dag fór sjúkl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.