Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 3 Ölaf, þó að í öðrum skilningi sc, en ég held, að fáir hafi gert sór grein fyrir, hve greindur hann var. Ólafur var ekki gef- inn fyrir að flíka gáfum sínum, en þeirra gætti skjótt, er á reyndi. Hugsunin var svo skýr og viðhorf hans til manna og málefna svo mannúðlegt, raun- sætt og skynsamlegt, að mér fannst ég verða alltaf hetri mað- ur og nokkru vitrari, eftir að hafa rælt við Ólaf, og skipti í rauninni engu, hvert umræðu- efnið var. Ólafur starfaði í 30 ár sem læknir, og hafði enginn orðið þess var, að nokkurt lát væri á starfsgetu hans. Dauðinn, sem hann hafði svo oft barizt við fyrir aðra, mcð misjöfnum ár- angri eins og gengur, en oft góðum, skipti hreinlega og liisp- urslaust við Ólaf, eins og sæm- ir við drenglundaðan andstæð- ing. Frá sjónarmiði læknis, sem séð hefur ýmsa þá erfiðleika, sem menn eiga oft í við að yfir- gefa þennan heim, þá er slíkur dauðdagi sennilega það, sem flestir myndu kjósa sér. Hins vegar eru það þeir, sem eftir lifa, venzlafólkið, vinirnir og þeir, er treystu honum sem lækni, sem finna sárt til þess- ara skjótu umskipta. Mér finnst, að Erla vinkona mín og börn og tengdabörn þeirra Ólafs liafi tekið láti hans með því æðruleysi, sem verið hefði Ólafi að skapi. Ef einhver sona minna hefði Iagt í að lesa læknisfræði, liefði ég óskað þess, að læknisferill hans yrði jafnhreinn og drengi- legur sem Ólafs Geirssonar. Jón Sigtryggsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.