Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 80
44
LÆKNABLAÐIÐ
seni fengu sex gr á dag, komu
fram verulegar vaxtarhömlur á
erythropoieses ásamt nokkurri
thrombocytopenia og truflun á
myndun granulocyta. Fyrstu
einkenni eituráhrifa komu
stundum fram i fyrstu viku
chloramphenicol-gjafar, en ann-
ars jafnan, ef lyfið var gefið í
tvær vikur eða lengur.
Eituráhrif (depressio) á merg
komu ávallt fram við plasma
koncentratio af chloramphenol
25 microgr á millilítra, eða þar
yfir.
Þótti þetta benda til, að þarna
væru að verki farmakologiskir
eiginleikar lyfsins. Framan-
greind blóðkoncentratio kom
jafnan fram, ef gefin voru 50
mg á kg eða meir á dag. Telja
greinarhöfundar, að fullnægj-
andi blóðkoncentratio náist með
því að gefa 25 lil 30 mg á kg
á dag og mæla með þeim
skammti við venjulega notkun
lyfsins.
Vol. 272, Nr. 23, 1965.
Jothn C. Mithoefer, M.D., Ric-
hard H. Runser, M.D., and Monroe
S. Karetzky, M.D., New York:
The Use of Sodium Bicarbonate
in the Treatment of Acute Bron-
chial Asthma.
Rakin er meðferð sjúklinga
með status asthmaticus. Bent
cr á, að meðferð sé slundum
ófullnægjandi og sjúkdómurinn
leiði lil dauða i ekki allfáum
tilfellum (13%, í tilteknu upp-
gjöri).
Vekja greinarhöfundar at-
hygli á, að natríum lactat hafi
verið nolað með góðum árangri
við stalus asthinaticus.
Sjálfir skýra þeir frá notkun
natríum bicarbonats við sjúk-
dómnum. Er efnið gefið í því
skyni að ráða bót á „respira-
tory acidosis“ af völdum sjúk-
dómsins.
Rekja þeir tvær sjúkrasögur
og skýra frá meðferð sex sjúkl-
inga með asthma á háu stigi.
Gáfu þeir sjúklingum þessum
bicarbonat í æð, enda hafði önn-
ur meðferð ekki borið árangur.
Brá skjótt lil hala, eftir að bí-
carhonat-meðferð var hafin, og
var talið, að lifi sjúklinganna
liefði verið bjargað með þessu,
enda sjúklingarnir álitnir dauð-
vona fvrir.
Undruðust menn, hversu
fljótt bronchospasmus hvarf hjá
sjúklingum þessum,eftir að ráð-
in hafði verið bót á acidosis með
bicarbonatgjöfinni.
Skýring á þessu fyrirhæri er
ekki tiltæk. Þrátt fyrir það telja
greinarhöfundar natríum hicar-
bonatgjöf mjög gagnlega, þeg-
ar önnur meðferð hefur elcki
borið árangur.
Meðferðin á þó ekki við í
þeim tilfellum, þegar status
asthmaticus liefur ekki í för
með sór acidosis.
Er því æskilegt að rannsaka
jafnan þungt haldha astlnna-
sjúklinga fyrir acidosis (col-
dioxvdtension í slagæðablóði),