Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 80

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 80
44 LÆKNABLAÐIÐ seni fengu sex gr á dag, komu fram verulegar vaxtarhömlur á erythropoieses ásamt nokkurri thrombocytopenia og truflun á myndun granulocyta. Fyrstu einkenni eituráhrifa komu stundum fram i fyrstu viku chloramphenicol-gjafar, en ann- ars jafnan, ef lyfið var gefið í tvær vikur eða lengur. Eituráhrif (depressio) á merg komu ávallt fram við plasma koncentratio af chloramphenol 25 microgr á millilítra, eða þar yfir. Þótti þetta benda til, að þarna væru að verki farmakologiskir eiginleikar lyfsins. Framan- greind blóðkoncentratio kom jafnan fram, ef gefin voru 50 mg á kg eða meir á dag. Telja greinarhöfundar, að fullnægj- andi blóðkoncentratio náist með því að gefa 25 lil 30 mg á kg á dag og mæla með þeim skammti við venjulega notkun lyfsins. Vol. 272, Nr. 23, 1965. Jothn C. Mithoefer, M.D., Ric- hard H. Runser, M.D., and Monroe S. Karetzky, M.D., New York: The Use of Sodium Bicarbonate in the Treatment of Acute Bron- chial Asthma. Rakin er meðferð sjúklinga með status asthmaticus. Bent cr á, að meðferð sé slundum ófullnægjandi og sjúkdómurinn leiði lil dauða i ekki allfáum tilfellum (13%, í tilteknu upp- gjöri). Vekja greinarhöfundar at- hygli á, að natríum lactat hafi verið nolað með góðum árangri við stalus asthinaticus. Sjálfir skýra þeir frá notkun natríum bicarbonats við sjúk- dómnum. Er efnið gefið í því skyni að ráða bót á „respira- tory acidosis“ af völdum sjúk- dómsins. Rekja þeir tvær sjúkrasögur og skýra frá meðferð sex sjúkl- inga með asthma á háu stigi. Gáfu þeir sjúklingum þessum bicarbonat í æð, enda hafði önn- ur meðferð ekki borið árangur. Brá skjótt lil hala, eftir að bí- carhonat-meðferð var hafin, og var talið, að lifi sjúklinganna liefði verið bjargað með þessu, enda sjúklingarnir álitnir dauð- vona fvrir. Undruðust menn, hversu fljótt bronchospasmus hvarf hjá sjúklingum þessum,eftir að ráð- in hafði verið bót á acidosis með bicarbonatgjöfinni. Skýring á þessu fyrirhæri er ekki tiltæk. Þrátt fyrir það telja greinarhöfundar natríum hicar- bonatgjöf mjög gagnlega, þeg- ar önnur meðferð hefur elcki borið árangur. Meðferðin á þó ekki við í þeim tilfellum, þegar status asthmaticus liefur ekki í för með sór acidosis. Er því æskilegt að rannsaka jafnan þungt haldha astlnna- sjúklinga fyrir acidosis (col- dioxvdtension í slagæðablóði),
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.