Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 62
30
LÆKNABLAÐIÐ
Jónas Hallgrímsson:
HUGVEKJA UM MEINAFRÆÐI-
RANNSÓKNIR.
Sjúkdómagreining og nieð-
ferð sjúkdónia nú á dögum er
æ meira reist á rannsóknum,
sem gerðar eru á sérhæfðum
rannsóknastofum. Ekki rýra
þær athuganir þó gildi góðrar
sjúkrasögu og skoðunar, lield-
ur má líta á rannsóknirnar sem
heint framhald þeirra og þeim
lil stuðnings.
Vefja- og sýklarannsóknir
hafa löngum verið í höndum
sérmenntaðra lækna i þcim
greinum, en aðrar rannsóknir,
svo sem blóðrannsóknir, verið
gerðar undir umsjá lækna
þeirra, sem sjúklingana hafa
stundað. Víðast hvar eru nú
einnig sérmenntaðir læknar í
þessum siðarnefndu rannsókna-
greinum. Nær svið þeirra þá
ýmist vfir vefja- og sýklarann-
sóknir auk rannsókna á hlóði
og úrgangsefnnm líkamans eða
er einskorðað við liið siðar-
nefnda. Þar við iiætast svo líf-
eðlisfræðilegar athuganir.
Röntgenskoðun og greining
er einnig stór liður í daglegri
starfsemi við lækningar.
Með aukinni notkun þessara
margbreytilegu rannsóknarað-
ferða, hefur því orðið til álit-
legur hópur sérfróðra lækna,
sem að mestu innir af hendi
slörf sin innan veggja heil-
hrigðisstofnana,og sumir þeirra
koma litið sem ekkert í beina
snertingu við sjúklinga. Aftur
á móti mun greining og með-
ferð sjúkdóma oft bvggjast á
störfum þessara lækna. í enskri
lungu hefur því myndazt orða-
tillækið: „To treat the pink
slip“, þ. e. sjúklingurinn fær
meðferð samkvæmt niðurslöð-
um rannsóknanna fremur en
eftir niðurstöðu sjúkrasögu og
skoðunar. Er að vonum frek-
ar litið niður á slíka meðferð
meðal lækna, J)ó að stundum
sé ekki í önnur hús að venda
í torkennilegum sjúkdómum.
Fyrr á árum voru launakjör
lækna við rannsóknastörf mjög
bágborin, þar sem þeir voru
ráðnir hjá stofnunum gegn föst-
um launum og liöfðu ekki að-
stöðu samlækna sinna til að
drýgja tekjur sínar með því að
hafa einkasjúklinga. Búast má
við, að meinafræðingar hafi tíð-
um gengið soltnir til vinnu, og
styðst sú skoðun við ])að, að
stærð líffæra og sjúkra vefja
var oft ákvörðuð með saman-
burði við stæi’ð ýmissa þekktra
fæðutegunda, og voru græn-