Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 62

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 62
30 LÆKNABLAÐIÐ Jónas Hallgrímsson: HUGVEKJA UM MEINAFRÆÐI- RANNSÓKNIR. Sjúkdómagreining og nieð- ferð sjúkdónia nú á dögum er æ meira reist á rannsóknum, sem gerðar eru á sérhæfðum rannsóknastofum. Ekki rýra þær athuganir þó gildi góðrar sjúkrasögu og skoðunar, lield- ur má líta á rannsóknirnar sem heint framhald þeirra og þeim lil stuðnings. Vefja- og sýklarannsóknir hafa löngum verið í höndum sérmenntaðra lækna i þcim greinum, en aðrar rannsóknir, svo sem blóðrannsóknir, verið gerðar undir umsjá lækna þeirra, sem sjúklingana hafa stundað. Víðast hvar eru nú einnig sérmenntaðir læknar í þessum siðarnefndu rannsókna- greinum. Nær svið þeirra þá ýmist vfir vefja- og sýklarann- sóknir auk rannsókna á hlóði og úrgangsefnnm líkamans eða er einskorðað við liið siðar- nefnda. Þar við iiætast svo líf- eðlisfræðilegar athuganir. Röntgenskoðun og greining er einnig stór liður í daglegri starfsemi við lækningar. Með aukinni notkun þessara margbreytilegu rannsóknarað- ferða, hefur því orðið til álit- legur hópur sérfróðra lækna, sem að mestu innir af hendi slörf sin innan veggja heil- hrigðisstofnana,og sumir þeirra koma litið sem ekkert í beina snertingu við sjúklinga. Aftur á móti mun greining og með- ferð sjúkdóma oft bvggjast á störfum þessara lækna. í enskri lungu hefur því myndazt orða- tillækið: „To treat the pink slip“, þ. e. sjúklingurinn fær meðferð samkvæmt niðurslöð- um rannsóknanna fremur en eftir niðurstöðu sjúkrasögu og skoðunar. Er að vonum frek- ar litið niður á slíka meðferð meðal lækna, J)ó að stundum sé ekki í önnur hús að venda í torkennilegum sjúkdómum. Fyrr á árum voru launakjör lækna við rannsóknastörf mjög bágborin, þar sem þeir voru ráðnir hjá stofnunum gegn föst- um launum og liöfðu ekki að- stöðu samlækna sinna til að drýgja tekjur sínar með því að hafa einkasjúklinga. Búast má við, að meinafræðingar hafi tíð- um gengið soltnir til vinnu, og styðst sú skoðun við ])að, að stærð líffæra og sjúkra vefja var oft ákvörðuð með saman- burði við stæi’ð ýmissa þekktra fæðutegunda, og voru græn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.