Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 33 Frosti Sigurjónsson: FRÁ 10. ÞINGI BRJÓSTHOLSSKURÐ- LÆKNA 1 BAD NEUHEIM 1965. Tiunda starfsþing evrópskra brjóstholsskurðlækna varhaldið 26. og 27. febrúar 1965 í Bad Neuheim í Þýzkalandi. Þingþessi eru orðin fastur liður í dag- skrá brjóstholsskurðlækna og eiga vaxandi vinsælduni að fagna sem vettvangur, þar sem skipzt er á skoðunum og revnslu undanfarandi ára og skýrt er frá nýjungum á sviði brjósthols- skurðlækninga. Þing þetta sátu að þessu sinni fulltrúar frá flestum Evrópu- ríkjum vestan járntjalds. Auk þeirra voru þar fulltrúar frá Austur-Þýzkalandi og nokkrir frá Bandarikjunum. Fyrri daginn var eingöngu rætt um lungnaberkla og vanda- mál í sambandi við meðferð þeirra. Seinni daginn fjölluðu fyrir- leslrarnir eingöngu um hjarta- skurðlækningar. Fyrsti fyrirlestur þingsins var frá háskólanum í Giesen og fjallaði um vefjafræðilegvanda- mál við mat á virkni lungna- berkla. Þannig þurfa klínískt óvirkir berklar engan veginn að vera hættir að valda vefja- skemmdum. Hins vegar er mjög erfitt að dæma út frá vefja- ástandi um það, livort berklar séu virkir eða ekki. Helzt vildi fvrirlesari leggja fjölda útþekju- frumna (epitlieloid) til grund- vallar, en slíkt væri þó aðeins óhlutlægt mat. Bólgusvæði án greinilegra útlína benti þó næst- um alltaf til virkra berkla. Vandamál þetta var seinna lil umræðu á þinginu í sambandi við afturkast (recidiv) og ný einkenni. Giese frá Múnster ræddi um meðferð á opnum berklaholum. Kvað hann iðu- lega opnar holur geta lokazt með fúkalvfjameðferð, en þessi meðferð væri þó varhugaverð og væru afturköst algeng. Trendelenlmrg frá Hamborg ræddi um takmarkanir lyfja- meðferðar i meðferð lungna- ])erkla. Hann lagði mjög rika áherzlu á, að sjúklingur væri undir ströngu eftirliti og fylgdi þeim reglum út í yztu æsar, sem læknirinn setti um lyfjameð- ferð, enda drægi slíkt verulega úr afturköstum. Hann mælti með allt að því sex mánaða meðferð með INH + streptomy- cin + PAS. Enn fremur taldi hann, að til þess að koma í veg fyrir afturkast bæri að gefa sex mánaða meðferð með INII og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.