Læknablaðið - 01.10.1965, Page 67
LÆKNABLAÐIÐ
33
Frosti Sigurjónsson:
FRÁ 10. ÞINGI BRJÓSTHOLSSKURÐ-
LÆKNA 1 BAD NEUHEIM 1965.
Tiunda starfsþing evrópskra
brjóstholsskurðlækna varhaldið
26. og 27. febrúar 1965 í Bad
Neuheim í Þýzkalandi. Þingþessi
eru orðin fastur liður í dag-
skrá brjóstholsskurðlækna og
eiga vaxandi vinsælduni að
fagna sem vettvangur, þar sem
skipzt er á skoðunum og revnslu
undanfarandi ára og skýrt er
frá nýjungum á sviði brjósthols-
skurðlækninga.
Þing þetta sátu að þessu sinni
fulltrúar frá flestum Evrópu-
ríkjum vestan járntjalds. Auk
þeirra voru þar fulltrúar frá
Austur-Þýzkalandi og nokkrir
frá Bandarikjunum.
Fyrri daginn var eingöngu
rætt um lungnaberkla og vanda-
mál í sambandi við meðferð
þeirra.
Seinni daginn fjölluðu fyrir-
leslrarnir eingöngu um hjarta-
skurðlækningar.
Fyrsti fyrirlestur þingsins var
frá háskólanum í Giesen og
fjallaði um vefjafræðilegvanda-
mál við mat á virkni lungna-
berkla. Þannig þurfa klínískt
óvirkir berklar engan veginn að
vera hættir að valda vefja-
skemmdum. Hins vegar er mjög
erfitt að dæma út frá vefja-
ástandi um það, livort berklar
séu virkir eða ekki. Helzt vildi
fvrirlesari leggja fjölda útþekju-
frumna (epitlieloid) til grund-
vallar, en slíkt væri þó aðeins
óhlutlægt mat. Bólgusvæði án
greinilegra útlína benti þó næst-
um alltaf til virkra berkla.
Vandamál þetta var seinna lil
umræðu á þinginu í sambandi
við afturkast (recidiv) og ný
einkenni. Giese frá Múnster
ræddi um meðferð á opnum
berklaholum. Kvað hann iðu-
lega opnar holur geta lokazt
með fúkalvfjameðferð, en þessi
meðferð væri þó varhugaverð
og væru afturköst algeng.
Trendelenlmrg frá Hamborg
ræddi um takmarkanir lyfja-
meðferðar i meðferð lungna-
])erkla. Hann lagði mjög rika
áherzlu á, að sjúklingur væri
undir ströngu eftirliti og fylgdi
þeim reglum út í yztu æsar, sem
læknirinn setti um lyfjameð-
ferð, enda drægi slíkt verulega
úr afturköstum. Hann mælti
með allt að því sex mánaða
meðferð með INH + streptomy-
cin + PAS. Enn fremur taldi
hann, að til þess að koma í veg
fyrir afturkast bæri að gefa sex
mánaða meðferð með INII og