Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 69

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 35 frá 1158 sjúklingum, sem höfðu verið skornir upp þar í borg vegna berkla á árunum 1950 til 1964. Heildardánartalan var frá 8.1% fvrstu árin, niður í 2% seinustu árin. Eftirtektar- vert var, að dánarhlutfall eftir aðgerð hækkar mjög eftir fer- tugsaldur. Við svokallað „dc- stroyed lung“ var dánarhlutfall- ið 20—25%. Hirdes frá Bilthoven/Utrecht talaði um starfrænan árangur af úrnámi lítilla herklahréiðra. Taldi hann starfshæfni lungna minnka um 8% eftir úrnám. Ilirdes mælti frekar á móti úr- námi smærri lungnahluta (suIj- segmental resectionum), þar eð starfshæfni lungans yrði ekki meiri eftir þá aðgerð og hætt- ara við afturköstum. Ilirdes lagði enn fremur mikið upp úr því að halda sinus phrenieo- costalis opnum og koma þannig í veg fyrir samvexti þindar og hrjóstholsveggjar, því að slíkt minnkaði mjög starfsliæfni lungans. Hann mælti sérstak- lega með hliðarlegu að aflok- inni skurðaðgerð til jæss að koma í veg fyrir vökvasöfnun eftir aðgerð. Nuboer frá Utreclit talaði aft- ur og ræddi nú um mat á að- gerðum lil að fjarlægja svo- nefnd eftirleguhreiður. Mælti liann eindregið með því, að þau yrðu fjarlægð, því að árangur af slíkum aðgerðum væri ágæt- ur, en hreiðrið gæti aftur á móti oft orðið virkt. Rauch frá Waldhreithacli tal- aði um þýðingu og nauðsyn fyrir- og eftirmeðferðar vegna miðhlutunar (resectio). Taldi hann, að heppilegast væri, að sú aðgerð yrði framkvæmd, þegar greinilegt væri á röntgenmynd- um, að íferð (infiltratio) væri húin að þéttast og engar hakter- íur fyndust við hrákarann- sóknir. Ilelge Wulff frá Malmö skýrði frá rannsóknum á lungnastarf- semi eftir úrnám. Aður en berklalyf komu lil sögunnar, voru plastískar lungnaaðgerðir fjórum sinnum algengari á sjúkrahúsum í Malmö en lungnaúrnám, en eft- ir þann tíma Iiefði hlutfallið alveg snúizt við, þannig að fyrir hverja plastíska aðgerð kæmu fjögur úrnám. Heildardánar- tölur í Malmö síðustu fimm ár- in eftir aðgerðir vegna lungna- berkla eru nú um 0.2%. Wulff gal þess, að rannsakaðir hefðu verið þrjú þúsund sjúklingar og gerð hjá þeim svonefnd „selec- tiv spirometri“. Sú rannsókn, ásamt köfnunarefnis'clcarance’, segir með lalsverðri vissu fyrir um lokaárangur skurðaðgerðar, hvort heldur fyrirhugað er lungnaúrnám eða úrnám smærri lungnahluta. Kvað Wulff 84% sjúklinga læknaða fimm árum eftir aðgerð. Frá háskólanum í Freihurg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.