Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 78
42
LÆKNABLAÐIÐ
tækni, þannig að ósæðarboginn
komi vel fram í miðmætis-
skugganum). Þessi útvikkun á
ósæðinni, sem getur jafnvel ver-
ið spólulaga, ásamt breyting-
um á smærri lungnaæðum, er
að vísu ekki óbrigðult einkenni
og getur vantað. En höf. telja,
að sé því veill athygli, sé um
leið búið að beina sjúkdóms-
greiningunni á rétta braut.
Framhaldsrannsóknir með rönt-
gen-skuggaefnum (aortogíaphia
thoracalis & abdominalis) slað-
fesla síðan eða útiloka sjúk-
dóminn. Sjúkdómurinn er
langdreginn, og á síðari stig-
um lians verða svo út-
breidd þrengsli í æðum, að
annað nafn sjúkdómsins, “Pul-
seless disease”, verður loks rétt-
nefni. Þeir sjúklingar, sem
lengra eru leiddir, hafa, auk
langrar sögu um óljós einkenni
frá flestum líffærum, bemipa-
rcsis, stenosis a. mesentericae
sup.; stenosis a. renalis, ásamt
hypertensio. Hjá þeim má á
yfirlitsmyndum röntgengreina
áðurnefndar breytingar á ósæð,
enn fremur stundum grófir i
rif, vegna aukinnar collateral-
rásar um rifjaæðar; svo loks
verða með æðarannsóknum
sýnd þrengsli og lokanir í æð-
um, ásamt collateral-rás.
Ilöf. leggja loks áherzlu á,
að skuggaefnisrannsóknir á
allri ósæð og greinum hennar
séu nauðsynlegar til þess að á-
kvörðun verði tekin um með-
ferð, en hún er cortico-steroid
efni og segavörn, ásamt skurð-
aðgerðum á æðum, eftir því sem
við verður komið.
Á. B.
THE NEW ENGLAND
JOURNAL OF MEDICINE.
Vot. 271, Nr. 8, 1964.
Franklin H. Epstein M.D.: Late
Vascular Effects of Toxemia of
Pregnancy.
Fjörutíu og átta konur voru
rannsalcaðar 15 árum eftir að
þær liöfðu fengið fóslureitrun
(toxaemia gravidarum). Rann-
sóknin leiddi í ljós, að tíðni há-
þrýstings hjá konum þessum
(150 syst. og 90 diast.) var
þrisvar til firnm sinnum hærri
en hjá samanburðarflokki
kvenna.sem böfðu verið hraust-
ar um meðgöngutímann. Eggja-
livíta var eklci i þvagi kvenn-
anna, og sýklar ræktuðust ekki
úr þvagi. Var því talið ólíklegt,
að pyelonephritis sé orsök auk-
innar tíðni háþrýstings nteðal
kvenna, sem veikzl hafa af fóst-
ureitrun.
Greinarhöfundur komst að
þeirri niðurstöðu, að rannsókn
þessi slaðfesti, að ákveðið sam-
band sé á milli fóstureitrunar
og blóðþrýstingshækkunar, sem
komi fram síðar. Samband þetta
virðist vera óháð ættarsögu um
háþrýsting og kemur greinilega
fram lijá konum, sem liöfðu
ekki nein einkenni um æða- eða
nýrnasjúkdóm, áður en þær
veiktust af fóstureitrun.