Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 51

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 51
LÆKNABLAÐIÐ 19 launafjárhæð í liverjum flokki, aldurshækkanir, vinnutíma, kaup fyrir yfir- vinnu, vaktaálag o. fl. Sam- kvæmt lögum nr. 45/1962 taka læknar, sem eru í op- inberri þjónustu, emhættis- laun samkvæmt launa- flokki. Héraðslæknar fá auk þess greidd laun fyrir almenn læknisstörf sam- kvæmt samningi viðTrygg- ingastofnun ríkisins. Lækn- ar við heilbrigðisstofnanir fá auk endjættislauna greiðslu fyrir vaktir, yfir- vinnu og helgidagavinnu nema yfirlæknar, þeir fá hann, eins og getið er að framan. 2. í lögum nr. 45/1962, Ijreyt- ing á læknaskipunarlögum nr. 16/1955, voru helztu nýmæli þessi: Ákvæði um, að embættislaun héraðs- lækna skuli greidd fyrir embættisstörf og þau skil- greind. Ákvæði um greiðslu fvrir störf í þágu sjúkra- samlaga og annarra greina almannatrygginga, fvrir störf, önnur en emhættis- störf í þágu ríkis, sveilar- félaga og opinherra stofn- ana, og fyrir störf í þágu annarra en almannatrygg- inga, rikis, sveitarfélaga og opinberra stofnana. 3. Á síðasta Alþingi voru sam- þykkt ný læknaskipunar- lög, Helztu nýmæla lag- anna hefur verið getið að framan. 4. Samkvæmt samningi við Tryggingastofnun ríkisins hefur greiðsla fyrir skóla- lækningar verið samræmd um allt land. 5. Gjaldskrá félagsins var endurskoðuð í þeim til- gangi að samræma greiðslu á læknisverkum um allt landið. 6. Þar sem greiðsla fer fram samkvæmt númeragjaldi, er gjaldið hið sama alls staðar á landinu. Þar sem ekki er númeragjald, fer greiðsla fram samkvæmt samningi fyrir unnið verk. 7. Úrsögn L.í. úr B.S.R.B. hafði verið rædd á tveim- ur aðalfundum, áður cn ákvörðunin var tekin á sið- asta aðalfundi. Hin mis- heppnaða tilraun ríkis- stjórnarinnar með Kjara- dómi hefur leitl af sér nýj- ar launakröfur. Er nú far- ið fram á, að samningar um þær verði gerðir án til- lits til núverandi launa- kerfis opinherra starfs- manna. 8. Lög félagsins og Codex Ethicus hafa verið endur- skoðuð, og verða tillögur um hreytingar lagðar fram á aðalfundinum. Helzla ný- mælið í lögunum er tilraun til þess að þjappa stéttinni betur saman í eina heild.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.