Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 56

Læknablaðið - 01.08.1966, Síða 56
170 LÆKNABLAÐIÐ þeir síðan hugsað sér að gefa til bókasafnsins, sem innan fárra ára á að vera fært um að sjá þeim fyrir bókakosti, sem vinna vilja að vísinda- störfum í sérgreininni. Þetta framtak augnlæknanna er svo athyglisvert og svo til fyrir- myndar, að stjórn félagsins vill eindregið hvetja önnur sérgreinafélög innan Læknafélagsins til þess að fara sömu braut og bæði á þennan hátt sem annan að hvetja alla félagsmenn til þess að styðja og efla bókasafn félagsins, sem nú fær ágætt húsnæði í Domus Medica. í lok síðasta árs barst stjórn L. R. erindi frá háls-, nef- og eyrna- læknum, þar sem þeir óska eftir því að hætta störfum sem heimilissér- fræðingar, en í framtíðinni að sinna störfum sínum sem aðrir sérfræð- ingar i félaginu. Mun samninganefnd félagsins, sem hefur farið með mál þeirra undanfarið, þegar hafa komið þessu á framfæri við Sjúkra- samlag Reykjavíkur. Laga- Lög Læknafélags Reykjavíkur voru síðast prentuð breytingar. 1952. Síðan hafa á nokkrum aðalfundum verið gerðar ýmsar minni eða stærri breytingar á lögunum, en heild- arendurskoðun á þeim hefur ekki farið fram í mörg ár. Stjórnin ákvað því að yfirfara lögin vandlega í þetta sinn, og liggja nú fyrir aðalfundi tillögur, sem fela í sér ýmsar veigamiklar breytingar. Meðal þeirra má telja, að nú verða gerðar tillögur um það, ?ð eigi megi endurkjósa aðal- stjórn til sömu starfa tvö tímabil í röð. Gerðardómur L. R. er nú felldur niður, þar sem ekki þykir þörf á því, að læknafélögin í landinu hafi nema einn gerðardóm. Kaflinn um viðurlög er þyngdur nokkuð, hvaðfjár- upphæðum nemur. Kafli um verksvið vottorðanefndar er felldur úr lög- um, þar eð rétt þykir að láta gilda um þá nefnd sem aðrar nefndir fé- lagsins að hafa starfssvið þeirra markað utan laga félagsins. Auk þess eru margar smærri breytingar, settar inn fyrirsagnir fyrir einstaka kafla og samræming gerð á máli. Lögfræðingur félagsins hefur ásamt framkvæmdastjóra farið ræki- lega yfir iögin, hvað þetta snertir, og er fyrirhugað að prenta lögin að nýju að loknum þessum aðalfundi. Lækna- Mikil röggsemi hefur verið í útgáfustarfsemi Læknablaðs- blaðið. ins á síðastliðnu starfsári, sem lýsir sér bezt í því, að ekki færri en þrír árgangar blaðsins voru gefnir út á árinu! Staf- aði þetta af því, að Læknablaðið varð 50 ára á starfsárinu og leiðrétti ritstjórn Læknablaðsins þá nokkra skekkju í árgangatalningu fyrri ára, þar sem fyrir bar, að seinkun á útgáfu einstakra blaða truflaði rétta ár- gangaskipan. Nú mun útgáfustarfsemin komin í rétt horf og Læknablaðið kemur út reglulega annan hvern mánuð. Ritstjóraskipti urðu við blaðið á síðastliðnu ári, þar eð fyrrverandi ritstjóri, Ólafur Bjarnason, varð formaður Læknafélags íslands. Réðu stjórnir félaganna (L. R. og L. í.) þá Ólaf Jensson sem aðalritstjóra blaðsins, og tók hann við starfi sínu seint á síðastliðnu ári. Vill stjórn L. R. hér nota tækifærið og þakka dr. Ólafi Bjarnasyni vel unnin störf við Læknablaðið á undanförnum árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.