Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1966, Side 60

Læknablaðið - 01.08.1966, Side 60
174 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 52. árg. Áfjúst 1966 rELAGSPRENTSMIÐIAN H T MISSKILNINGUR 1 bréfi til Læknablaðsins frá Árna Kristinssyni lækni, sem birtist í 3. h. þessa árgangs, gætir misskilnings, sem á aug- ljóslega rætur að rekja til grunnfærnislegs lestrar bréf- ritara á ritstjórnargrein þeirri, sem hann gerir að umtalsefni. öll orð bréfritara um ,,lög- bann við rannsóknum útlendra á íbúum lslands“, um „að bezt sé að banna læknisfræðilegar rannsóknir á Islandi, kostaðar og með þátttöku erlendra að- ila“, svo og spurning bréfritara til ritstjórnar Læknablaðsins „vill ritstjórn Læknablaðsins banna hana með lögum?“ — þ. e. a. s. þá bót, sem fólgin er í rannsóknum á Islandi —, eru gersamlega út í hött og tilefnis- laus með öllu. 1 umræddri forystugrein, þar sem talað er um að stofna lækn- isfræðilegt rannsóknaráð til skipulagninga og styrktar rannsóknum á Islandi, segir um erlenda ríkisborgara: „Erlend- ir ríkisborgarar, sem stunda vildu rannsóknir á íbúum Is- lands, yrðu að fá leyfi þessa ráðs og væru háðir eftirliti þess.“ Jafngildir þetta að „banna þeim landið“, eins og A. K. kemst að orði? Að þurfa að fá leyfi Islendinga til rann- sókna á Islandi, íbúum þess eða öðru, merkir það að banna rannsóknir erlendra manna með lögum? Að þurfa að fá lækningaleyfi, merkir það að banna lækningar? Hvað vonbezt er til að bæta „orðstír fræðigreinarinnar hér á landi“, skal látið liggja milli hluta í bili. En fullyrt skal, að vænlegra sé til frægðar að rannsaka sjálfur en að láta rannsaka sig. Hver sanngjarn lesandi get- ur tæplega lágt aðra merkingu í margrædda ritstjórnargrein en þá, að höfundi greinarinnar sé mest í mun, að hlutur ís- lenzkra lækna við vísindarann- sóknir verði sem mestur. GLÍMAN VIÐ DRAUGINN Það er stefna ritstjórnar Læknablaðsins að bæta sem bezt hún má málfarið á les- efni blaðsins. Til að fylgja fram þessari stefnu hefur blaðið um nokkurt skeið haft sérstakan kunnáttumann til að fara yfir allar ritsmíðar og vinna í sam- ráði við höfunda og ritstjórnar- menn að því að gera þær sem bezt úr garði — koma þeim á frambærilega íslenzku. Flestir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.