Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 22

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 22
228 LÆKNABLAÐIÐ þekktu hann, mun hins vegar finnast líkt og dr. Jón forni kvað um föður sinn látinn: „Enn er horfinn einn af fold, ættbálk tekur að þynna; þar fór svipur manns í mold meiri’ en flestra hinna. Á ætlan hans var ekki hik, er það leingst í minni, aldrei vék hann eitt um strik út frá skyldu sinni.“ Þótt vinum Ivristins Stefánssonar þyki kalt að standa yfir moldum hans og svipminna að honum látnum, er þar þó engu til að jafna við söknuð ættingja og venzlafólks, eiginkonu, dætra og' dótturbarna. Þau hjón Kristinn og Oddgerður voru mjög sam- rýnd og einkar sýnt um að skapa náin tengsl meðal skylduliðs þeirra. Það er og vafalaust satt, sem annars staðar segir um prófessor Kristin látinn, að í fari hans var margt, sem minnti á ættarhöfðingja í þess orðs bezta skilningi. Því er að ættmönn- um hans og fjölskyldu mjög sár harmur kveðinn. 1 dag hefði hann orðið 64 ára. Heiðruð sé minning hans. Reykjavík, 8. 10. 1967. Þorkell Jóhannesson.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.