Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 247 ing, en veitir mjög mikilsverðar upplýsingar í höndum æfðra lækna. Geislavirkar lofttegundir Á síðustu áratugum hefur geislavirkt xenon eða krypton ver- ið notað til rannsókna á lungnastarfsemi. Sjúklingur andar að sér þessum lofttegundum, og síðan er geislavirkni mæld yfir brjóst- holi. Einnig má leysa þessar lofttegundir upp i saltvatni og sprauta þeim í æð eða beint í hægra hluta hjartans. Á þann hátt fást upp- lýsingar um lungnablóðrás. Rannsókn þessi er óþægindalaus fyr- ir sjúkling og veitir miklar upplýsingar um ventilatio og perfusio lungnanna, ekki aðeins hvors lunga um sig, heldur er hægt að meta starfsemi einstakra hluta lungnanna. Svipaðar niðurstöð- ur fást við þessa aðferð og bronkospirometriu. Sennilega á þessi rannsókn, ásamt scintigraphiu, eftir að leysa bronkospirometriu af hólmi. Helztu ókostir þessarar aðferðar eru dýr tæki og mikil vinna við úrlestur. Með einfaldari spirometriu er lungnasjúkdómum skipt í tvo aðalflokka, „restriktiva“ og „obstruktiva". Við „obstruktiva“ lungnasjúkdóma er aukin mótstaða gegn loftstreymi í öndunar- vegum. FEV 1,0 er lágt, VC eðlilegt eða lítillega lækkað og FEV% verður því lágt. Helztu „obstruktivir" lungnasjúkdómar eru bron- chitis chronica, asthma bronchiale og emphysema. Oft er erfitt að greina sundur þessa þrjá sjúkdóma og er þá talað um „krónískan obstruktivan“ lungnasjúkdóm: Þvermái berkju er minnkað, og veldur það aukinni mótstöðu í öndunar- vegum, og öndunin krefst meiri orku. 1 heilbrigðum lungum er mótstaðan meiri við útöndun, þar eð rúmmál lungna og berkju er þá minna. FIV 1,0 er því nokkru hærra en FEV 1,0. Við obstruktio er algengt, að minni berkjur lokist við útöndun, og FIV 1,0 verður þá miklu stærra en FEV 1,0. Þetta fyrirbrigði nefnist „air trapping". Eins og alkunnugt er, eiga þessir sjúkl- ingar fyrst og fremst erfitt með útöndun. Sumir hafa komizt upp á lag með að auka þrýstinginn í berkjunum og hindra, að þær lokist; þeir anda frá sér með hálflokuðum vörum. Ef gefin eru berkjuvíkkandi lyf, t. d. isoprenalin, má gera sér grein fyrir, hvort mikils sé af slíkum lyfjum að vænta. Gerð er spirometria fyrir og eftir lyfjagjöf. Ef FEV 1,0 hækkar meir en 10%, má gera ráð fyrir árangri af slíkri lyfjagjöf. Hægt er og að fylgj- ast með gangi sjúkdóma og árangri af meðferð með endurteknum mælingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.