Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 56
252 LÆKNABLAÐIÐ un um 313 mm Hg. Súrefnið á í nokkrum erfiðleikum að komast í gegnum veggi blaðranna og inn í háræðarnar, og því verður súr- efnisþrýstingur í blóði (Pa02) læSri eða um 100 mm Hg. Eðlileg- ur „A-a 02 diff.“ verður því um 5—15 mm Hg. Ef PaQ er 100 mm Hg eru við venjulegan líkamshita 0.3 ml 02 uppleystir í 100 ml af plasma. Þetta magn stendur í beinu hlutfalli við súrefnis- þrýstinginn; ef P;iq^ er t. d. 200 mm Hg, þá eru 0,6 ml 02 í 100 ml af plasma. Önnur hlutföll ráða hegðun þess hluta súrefnisins, sem bundin er hæmoglobini. Hvert hæmoglobinmólekúl getur mest bundið fjögur mólekúl af súrefni, og súrefnismettun hæmo- globins (S aQ0 ) er háð súrefnisþrýstingi á vissan hátt. Ef Puq2 er meir en 110 mm Hg, verður hæmoglobin fullmettað, SaQ verð- ur 100%. Ef PaQ er t. d. 50 mm Hg verður 75% af hæmoglobini mettað. Hlutfallið milli P;lQ,, og SaQo verður því ekki bein lína, lieldur S-mynduð kúrfa, þ. e. „dissociationskúrfa“ hæmoglobins. Við eðlilegt P aQ 100 mm Hg er 97% hæmoglobins mettað og uppleyst súrefni í plasma er 0,3 vol. %. Við fulla mettun bindur 1 g hæmoglobin 1,34 ml 02. Súrefnismagn blóðsins (02content) fer því einnig eftir hæmoglobinmagni. Súrefnismagnið er í ml/100 ml blóðs = súrefnismettun X Hb. gildi X 1,34. Súrefnismettun er mæld með ,,spectrophotometer“, t. d. Beckman, eða „manometr- iskt“ a. m. Van Slyke. Súrefnisþrýstingur er mældur með sérstökum 02 elektróðum. Ekki er sama, hvort mælt er súrefnismettun eða þrýstingur. Betra er að mæla þrýstinginn og lesa síðan mettunina frá „dissociations- kúrfunni“. Ástæðan er hin S-myndaða „dissociationskúrfa". Við háa súrefnismettun er kúrfan næstum lárétt, og örlítil skekkja í mælingunni veldur mikilli skekkju, er reikna skal súrefnisþrýst- ing, t. d. ef reikna skal „A-a 02 diff.“ Sama gildir, ef gefið er hreint súrefni til að athuga, hvort sjúklingur hafi „veno-arterial shunt“. Jafnvel við stóra „shunts“ verður hæmoglobin fullmett- að við hreina súrefnisgjöf. Súrefnisþrýstingur getur aldrei orð- ið meiri en 600 mm Hg, ef eitthvert bláæðablóð kemst fram hjá lungunum og blandast slagæðablóði. Koldíoxíd í blóði Eðlilegur koldíoxídþrýstingur í slagæðablóði (P aQQ2) er um 40 mm Hg. Hann hækkar við hypoventilatio alveolaris, sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.