Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 62
254 LÆKNABLAÐIÐ Ef P 3qq2 er 60—100 mm Hg eða meira, þá er öndunarmiðstöð- in í miðtaugakerfi úr leik, öndunin stjórnast af lágum súrefnis- þrýstingi gegnum „kemoreceptora“. Ef slíkum sjúklingi er gef- ið súrefni, án þess að ventilatio alveolaris sé aukin, hættir hann að anda. Ef súrefni í blóði hefur lækkað mjög, má reyna að gefa 0.2—0.5 1 af súrefni, en fylgjast þarf vel með, hvort PaCO., stígur við þá súrefnisgjöf. Mjög lækkað pH er lífshættulegt, getur m. a. valdið fibrillatio ventriculorum cordis, og þarf þá að gefa THAM, TRIS eða bíkarbónat. Með endurteknum mælingum á súrefni og koldíoxíd verður fljótlega séð, hvort tekizt hefur að auka öndun- ina eða hvort sjúklingurinn þarfnast öndunarhjálpar. Næstum er ógerlegt að meðhöndla sjúkling í „respirator“ án þess að geta mælt súrefni og koldíoxíd í blóði. Að lokinni skurðaðgerð á lung- um eru þessar mælingar eini möguleikinn til að ákveða með ein- hverri vissu, hvort sjúklingurinn þarfnist öndunarhjálpar. (Af handbókum um lungnalífeðlisfræði má nefna: Berglund, E og Söderholm, B.: Kompendium í lungsjukdomarnas kliniska fysioiogi. Slockholm 1963. Bjurö, T. og Westling, H.: Klinisk fysiologi. Scandinavian L'niversity Books, 1966. Comroe, J. H. et al.: The Lung, New York, 1963. Handbook of Physiology, section 3, Respiration, volume 1, Ameriean I’hysiological Society, 1964.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.