Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 253 eina ástæðan fyrir hækkuðu Paco2' sama hátt lækkar hann við hyperventilatio alveolaris. Ivoldíoxíd er í blóðinu í þremur mynd- um, sem H2C02 í plasma, sem HCO^í plasma og rauðum blóð- kornum, einnig sem karbaminosambönd í rauðum blóðkornum. Nálega % hlutar koldíoxíds eru í plasma, og stærsti hlutinn er sem bíkarbónat, sem myndast í rauðum blóðkornum með hjálp „kolsýruanhydrasa“, en hverfur síðan inn í plasmað. Koldíoxíd hefur áhrif á sýru-basajafnvægið: Samkvæmt „Henderson-Hasselbalchs formúlu“ er það hlutfallið milli HCO~ og C02, sem ákveður pH, eða pH — pK-í- 10 g t *3 1 , eða ef sett 24 er eðlilegt gildi, er pH —6,1 + 10 ííf gn — 7,40. Athuga skal, að það er hlutfallið 20:1, sem ákveður pH. Ef t. d. koldíoxíd hækkar og bíkarbónat eykst ekki að sama skapi, lækkar pH. Ef bæði gildin hækka t. d. um helming, þá helzt hlutfallið óbreytt, og pH er áfram 7,40. Ef Phqo2 hækkar skyndilega vegna hypoventilatio alveolaris, þá lækkar pH, þar eð bíkarbónatið hefur ekki náð ao fylgjast með og hækka. Niðurstaðan verður acidosis respiratorica incompensata. Ef sama fyrirbrigði á sér stað á lengri tíma, nær bíkarbónatið að hækka, nýrun halda í það, og pH verður eðli- legt. Þarna höfum við acidosis respiratorica compensata með hækkun á koldíoxídi og bíkarbónati, Paco2 er t. d. 60 mm Hg, bíkarbónat 30 mEqv./l og pH 7,40. Koldíoxíd í blóði er mælt með „Astrup“-mæli eða sérstakri COo elektróðu. Mjög mikilvægt er að geta mælt súrefni og koldíoxíd í blóði. Oft er erfitt eða ógerlegt að meðhöndla og greina ýmsa sjúkdóma án þessara athugana. Stundum er erfitt að greina á milli hjarta- og lungnasjúkdóma: Sjúklingur með insufficientia respirationis er blár, hefur bjúg og lækkaðan blóðþrýsting, líkt og oft á sér stað við insufficientia cordis. Insufficientia respirationis getur lýst sér sem lost, skyndileg geðtruflun eða meðvitundarleysi (C02 narcosis). Hækkað Paco0 víkkar heilaæðar og veldur auknu blóð- streymi til heilans og höfuðverk. Svefn veldur hækkun á PaC0» bæði hjá heilbrigðu fólki og sjúklingum með insufficientia re- spirationis, og er það skýringin á morgunhöfuðverk þessara sjúklinga. Sjúklinga með insufficientia respirationis er ekki hægt að annast á réttan hátt, nema hafa til hliðsjónar endurteknar mæl- ingar á súrefni og koldíoxíd. Einkum ber að varast súrefnisgjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.