Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 25

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 229 Ólafur Jensson, Björn Júlíusson, Víkingur Arnórsson og Baldur Johnsen: Galli í D-litningahópi (13—15) (Trisomy and Translocation of the D (13—15) Group of Chromosomes). * Eðlileg líkamsfruma hefur 22 pör af líkamslitningum (auto- somes) og tvo kynlitninga, alls 46 litninga. Sú tegund litninga- galla, þar sem um er að ræða heilan aukalíkamslitning í hverri líkamsfrumu, þ. e. 47 litninga, nefnist trisomi, — litningaþrenn- ing. 1 stað tveggja líkamslitninga, sem mynda par, finnast þrír litningar af sömu stærð og lögun. Þar sem líkamslitningapörin eru 22, eru fræðilegir möguleikar á ýmsum tegundum litninga- þrenningar jafnmargir. Sama gildir um fræðilega möguleika á, að einn líkamslitning vanti monosomi, verða þá 45 litningar í hverri líkamsfrumu. Aðeins fáar tegundir litningagalla í þessum flokkum (þ. e. trisomi og monosomi líkamslitninga) hafa þó verið greindir hjá lifandi fæddum einstaklingum. Ein þeirra er þó lærðum og leik- um kunnari en allar aðrar tegundir litningagalla, en það er litn- ingaþrenning „Downssyndroms" — eða mongolismi. Það sjúk- dómsástand á í langflestum sjúkdómstilfellum rætur að rekja til aukalitnings, sem að stærð og gerð svarar til líkamslitningapars nr. 21. Það er sú tegund litningagalla, sem eykst að tíðni með auknum aldri móður; Smith, D. W. (1964).7 Annað dæmi um litningagalla í þessum flokki er þrenning, sem svarar til líkamslitningapars nr. 17 og var fyrst lýst af Ed- wards og fleirum (1960).2 Sjúkdómsmynd sú, sem tengd er þess- um litningagalla, er allsérkennandi. Fleiri litningaþrenningum hefur verið lýst, þar á meðal í D-litningahópi, sem sennilegt þykir, að liggi til grundvallar þeirri sjúkdómsmynd, sem fram kom hjá barninu, sem lýst verður hér á eftir. Galla af þessu tagi var fyrst lýst af Patau og fleirum * Frá Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum. Yfirlæknir: Krist- björn Tryggvason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.