Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 49

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 245 unarvöðvarnir í brjóstholi og þind þurfa og sína orku. Hægt er að mæla þá orku, er notast við öndunina; t. d. má mæla það aí'i, sem „respirator“ þarfnast til að viðhalda öndun hjá lömuðum manni. Einnig má mæla súrefnisþörí öndunarvöðvanna. Sam- kvæmt fyrri aðferðinni er orkan 0.3—0.6 kgm/mín., eftir hinni síðarnefndu 0.8—3.0 kgm/mín. Við eðlilega öndun í livíld nota öndunarvöðvarnir um 2% af heildarsúrefniseyðslunni, en við aukna öndun hækkar hlutur þeirra, og við meira en 140 1 öndun á mín. fer öll aukning súrefnisupptöku til öndunarvöðvanna. Spirometria Spirometria er notuð, er mæla skal rúmmál (volume) og ventilatio lungnanna. Við úrlestur ber að hafa í huga, að sjúkling- ur þarf að vera samvinnuþýður við rannsóknina, og niðurstaðan er miðuð við „normal gildi“ hjá fólki af sama kyni og aldri. Við „dynamiska" spirometriu er mæld ventilatio í ákveðinn tíma, t. d. 15 sek. Sú niðurstaða nefnist MVV 15 sek. (maximal voluntary ventilation) ; einnig er mælt VC (vital capacity) og magn útand- aðs lofts á 1 sek. = FEV 1,0 (forced expiratory volume). Einnig er stundum mælt FIV 1,0 (forced inspiratory volume). Síðan er FEV% reiknað, en það er hlutfallið milli FEV 1,0 og VC. „Spiro- meterinn“ þarf að hafa litla mótstöðu gegn loftstraumnum, þ. e. a. s. slöngurnar eiga að vera víðar og klukkan létt. Með þessari ein- földu rannsókn fást mikilsverðar upplýsingar um lungnastarf- semina. „Peak-flow meter“ er einfalt og þægilegt áhald, sem nota má sem „screen test“ á læknastofum og sjúkradeildum. Að vísu mælir tækið ekki VC, en sýnt hefur verið, að niðurstöðum ber vel saman við MVV og FEV. Tæki þetta mælir mesta hraða loft- straumsins við útöndun í lítrum á mínútu. Við „statiska“ spirometriu er mælt auk VC, þ. e. mismunar á rúmmáli lungna við mestu inn- og útöndun, bæði TLC (total lung capacity) og RV (recidual volume). TLC er loftmagn lungna við fulla innöndun; RV er það loftmagn, sem eftir verður í lung- unum við lok útöndunar. TLC verður því VC + RV. Ymsar aðferðir eru notaðar við þessar mælingar, en algeng- ust mun helíumaðferðin vera. Hún byggist á eftirfarandi: Akveð- ið rúmmál —Vq —, sem inniheldur þekkt magn —Cq— af heli- um, er blandað því rúmmáli, sem mæla skal. Er jafnvægi —Ct — hefur náðst, gildir: Vq X Cq= (Vq -f- VX) X Ct. Sjúklingur and-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.