Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 26
230 LÆKNABLAÐIÐ (1960) og öðru sams konar sjúkdómstilfelli af Therman og sam- starfsmönnum (1961), sbi\ Smith, Patau og fleiri (1963).8 Sjúklingur. Sveinbarnið er lagt inn á Barnaspítala Hringsins fimm klukkustundum eftir fæðingu vegna vanskapnaðar. Það er full- burða 50 cm á lengd og vigt við fæðingu 2.800 gr. Púls og and- ardráttur eðlilegur. Lítils háttar acrocyanosis á höndum og fótum. Höfuð: Dálítill bjúgur á höfði, mest á enni og umhverfis augu. Dreng- urinn er með klofna vör og góm vinstra megin Vinstri brúnin á „premaxilla“ er lítið eitt framstandandi og „everteruð". Glufa er milli premaxilla og maxilla, sem nær gegnum mjúka og harða góminn, nær cm á vídd. Nefið er breitt og nefbrodd- ur dálítið dreginn yfir til hægri. Höfuðið er eðlilega lagað, en virkar lítið. Mesta ummál þess mælist 32 cm. Fontanella anterior er opin, en ekki spennt. Yfir fossa posterior er húð- galli, nánast samloka (symmetriskur), iengd 3 cm, breidd 2 cm. Á litlu svæði, % cm2, sést inn í sínus. Ytri eyru: Dálítið klemmd, annars eðlileg. Augu: Bjúgur umhverfis augu, sem annars virðast eðlileg. Háls: Eðlilegur. Brjósthol: Neðri hluti stendur lítið eitt frambugandi, að öðru leyti eðlilegt. Kviðarhol: Naflakviðslit. Fyrirferðaraukning á nýrnastöðum. Ytri kynfæri: Penis mjög lítill. Frenulum, sem svarar til stærð- ar penis, og sér rétt á glans penis með þvagrásaropi. Scrotum lítill og án testes. Endaþarmsop: Eðlilegt. Utlimir: Hendur með áberandi „ulnar devitation“, fingur óvenju- lega langir, orthrogryphosis á efri fingurlið löngutangar. Negl- ur frekar langar og kúptar frá hlið til hliðar. Bjúgur yfir tibia. Uannsóknir. Hjartarafrit: Hægri öxull og hypertrophia á h. ventriculus. Röntgenmynd af hjarta sýndi hjartastækkun, sem gaf til kynna hjartagalla, stækkun á h. ventriculus. Röntgenmynd af nýrum sýndi hydronephrosis báðum megin. Blóðmynd: Eðlileg blóðroðagildi. Hvít blóðmynd sýndi hlutfalls- aukningu á „neutrofilum“. Blóðurea: 30 mg% og 23 mg%. Þvag: Gerlar fundust í þvagi. Ástand barnsins er lélegt allan tímann, sem það lifir. Það þurfti alltaf súrefni og þoldi ekki að vera án þess. Það þreifs; illa. Síðustu daga, sem það lifði, hafði það þvagfærasýkingu og slímhljóð í lungum. Það hafði náð 3780 gr líkamsþunga, áður en það lézt tæplega fjögra mánaða gamalt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.