Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 68
260 LÆKNABLAÐIÐ Safnið mun fyrst um sinn verða opið kl. 13—17 alla virka daga nema laugardaga. Þá hefur stjórn Domus Medica ákveðið, að á þeim tíma, sem bókasafnið er ekki í notkun, verði lesstofan frjáls til afnota fyr- ir félagsstarfsemi lækna, svo sem nefndarfundi, fundi í sérgreina- félögum og aðra smærri fundi. Semja ber við framkvæmdastjóra hússins um afnot af les- stofunni og ef unnt er með nokkrum fyrirvara. Veitingar eru fáanlegar, ef þess er óskað. Gestir eru beðnir að ganga vel um húsnæðið. Bókasafnsnefnd Domus Medica sendi formönnum sérgreina- félaganna bréf í ágúst síðastliðnum, þar sem þess var farið á leit við sérfélög innan Læknafélags Reykjavíkur, að þau legöu safninu til nokkur valin rit, sem gefin eru út í viðkomandi grein læknisfræðinnar. Svar hefur því miður ekki borizt frá nokkrum félaganna, og eru forráðamenn þeirra góðfúslega beðnir að láta vita við fyrsta tækifæri, hvort þeir vilja sinna þessu nýmæli. Einstaklingar, sem kynnu að vilja gefa safninu tímarit eða uppsláttarrit eða leggja því lið á annan hátt, eru og vinsamlega hvattir til að gefa sig fram við undirritaðan. Æskilegt er, að safnið geti sem fyrst komið að tilætluðum notum, en það er undir velvilja og skilningi lælmanna sjálfra komið. Guftmundur Björnsson. fílT SENfí EÆKNAfíEAÐINU Eftirfarandi rit hafa borizt blaðinu: A Cinical Survey of Parkinsonism in Iceland eftir Kjartan E. Guðmundsson, ssm birtist í Acta Neurologica Scandinavica, Supple- mentum 33, Volume 43, 1967. Enn fremur eftir sama höfund: Cerebral Palsy in Iceland, sem birtist í Acta Neurologica Scandinavica, Supple- mentum 34, Volume 43, 1967. Þá hefur blaðinu borizt Acta Pharmacologica et Toxicologica, Vol. 25, pag. 483—484, með minningargrein um prófessor Kristin Stefáns- son eftir Þorkel Jóhannesson. Blaðið sendir höfundum beztu þakkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.