Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 261 Jrá iœkhuftt Guðmundur Pétursson fékk almennt lækningaleyfi 22. sept. 1967, Sigurður Jónsson, Halldór Steinsen og Sigurgeir Kjartansson 24. okt. 1967 og Kristín Guttormsdóttir 6. nóv. 1967. ★ Þorkell Jóhannesson var hinn 7. apríl 1967 viðurkenndur sér- fræðingur í lyfjafræði, með eiturefnafræði sem undirgrein. Hann er fæddur í Hafnarfirði 30. sept. 1929, stúdent frá M. R. 1950 og cand. med. frá háskólanum í Árhus í Danmörku sumarið 1957. Hann var námskandídat í Holbæk og Sönderborg í Danmörku eitt ár, en starl- aði síðan að rannsóknum hjá lyfjaverksmiðju í Kaupmannahöfn tæpt ár. Á árunum 1959—1965 starfaði hann við lyfjafræðistofnun Kaup- mannahafnarháskóla alls rúmt 3% ár, en var á þessu tímabili auk þess við framhaldsnám í Bandaríkjunum 14 mánuði, þar af eitt ár í Iowa City í Iowaríki. Einnig var hann á þessum árum staðgöngumað- ur héraðslækna á íslandi fimm mánuði (auk þess ágústmánuð 1967), kandídat á lyflæknisdeild í Kaupmannahöfn þrjá mánuði, við undir- búningsstörf að framkvæmd lyfsölulaga á íslandi fjóra mánuði og við framhaldsnám í Danmörku, Hollandi og Englandi haustið 1965. Frá 1. janúar 1965 hefur hann verið ráðunautur lyfjaskrárnefndar og landlæknis varðandi lyfja- og eiturefnafræði og frá sama tíma verið kennari í lyfjafræði, og siðar einnig eiturefnafræði, við læknadeild Háskóla íslands, fyrst sem lektor, þá sem dósent, en settur prófessor frá 15. sept. 1967. Hann hefur átt sæti í norrænu lyfjaskrárnefndinni frá apríl 1967 og norrænu lyfjanefndinni frá sept. 1967. í stjórn félags norrænna réttarlækna frá júní 1967. í ritstjórn Læknablaðsins frá 1965 og Acta pharmacol. et toxicol. frá okt. 1967. Tók sæti í Lækna- ráði 1. okt. 1967. Alm. lækningaleyfi 8. okt. 1963. Veitt doktorsnafn- bót við Kaupmannahafnarháskóla 28. sept. 1967. Doktorsritgerð: Morphine and codeine. The analgesic effect in tolerant and non-toler- ant rats. Auk þess hafa birzt eftir hann 22 ritgerðir á sviði lyfja- og eiturefnafræði í erlendum og innlendum tímaritum, ýmist einan eða ásamt öðrum höfundum. ★ Gissur Pétursson var hinn 22. september 1967 viðurkenndur sér- i'ræðingur í augnlækningum. Hann er fæddur á Akureyri 17. marz 1933, stúdent frá M. A. 1952 og cand. med. frá Háskóla íslands vorið 1960. Hann var námskandídat í Reykjavík og á Akureyri 1960—1962, nema sjö mánuði árið 1961, er hann var settur héraðslæknir í Vopna- fjarðarhéraði. Árið 1962 hélt hann til Bandaríkjanna, þar sem hann var við sérnám í augnlækningum til 1967. Var hann fyrst tæp þrjú ár í Little Rock í Arkansasríki, þar af sex mánuði á lyflæknisdeild og sex mánuði á taugadeild, auk þess sem hann var á þessum árum brjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.