Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 231 Úr krufningarskýrslu Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg Höfuð: Eins og lýst er áður. Heili vegur 430 gr. Ekkert athugavert á gegnumskurði. Brjósthol: Lungu og barki og berkjur eðlil. Hjarta „Fallots tetralogy-'*. Hjartalokur eðlilegar nema pulmonal-lokur, sem aðeins eru smásepar. Kviðarhol: Malrotatio á mesenteri, coecum og colon transversum liggja vinstra megin í holi. Colon ascendens og helmingur af colon transversum hafa hvergi festi við aftari vegg. Radix mesenteri nær ekki nema að miðlínu. Magi og þarmar eðlilegir; lifur eðlileg; gallblaðra eðlileg og gallgangur. Briskirtill með 1 cm breiðum dökkum vef í cauda, sem skilur sig frá eðlilega útlít- andi kirtilvef. Milta er eðlilegt. Nýrnahettur eðlilegar. Nýru eðlileg að stærð með smásepum 3—4 mm í þvermál. Hydro- nephi’osis sérstaklega vinstra megin frá pelvis renis niður að blöðru. Kynfæri eins og áður er lýst. Hægra eista var uppi í kviðarholi, frekar lítið; vinstra eista komst niður í canalis, einnig frekar lítið. Blöðruhálskirtill mjög lítill, eðlilegur að öðru leyti. Vesiculi seminales eðlilegar. Smásjárskoðun: H. d. Nýru: Pyelonephritis acuta. Deformationes glomeruli. Ren. cysticum congenit. H. d. Lifur: Cystes hepatis congentium. H. d. Briskirtill: Hæmangioma cavernosum. Hóstarkirtill: Cystes thymi. Nýrnahettur: Cystes congenit. gll. suprarenalis. H. d. Heili, hjarta, skjaldkirtill, milta eðlileg. Litningarannsóknir (sjá myndir). Hvít blóðkorn úr barninu og foreldrum þess voru flutt í næringarvökva með sérstakri tækni og sencl til ræktunar og úr- vinnslu til dr. J. H. Edwards í Birmingham (sjá þakkarorð). Niðurstaða þeirra rannsólma leiddi 1 ljós, að litningamyndir foreldra voru eðlilegar (2. og 3. mynd). Litningamynd (karyo- type) barnsins (1. mynd) var hins vegar afbrigðileg. Það hafði að vísu 44 líkamslitninga og eðlilega kynlitninga. Hið afbrigði- lega í litningamynd barnsins kemur fram í aukalitningi, sem að útliti er eins og litningur nr. 3, þannig að þrír litningar nr. 3 virð- ast vera fyrir hendi. Þá eru til staðar fimm stórir „acrocentrisk- ir“ litningar. Einn litning vantar í pörin 13—15. Sennilegasta skýringin er sú, að barnið sé með „trisomi", svarandi til stóru „acrocentrisku“ litninganna. Að sérstakur litningur, sem er eins og litningapar nr. 3, kemur fram, er skýrt á þann veg, að hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.