Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 27

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ 231 Úr krufningarskýrslu Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg Höfuð: Eins og lýst er áður. Heili vegur 430 gr. Ekkert athugavert á gegnumskurði. Brjósthol: Lungu og barki og berkjur eðlil. Hjarta „Fallots tetralogy-'*. Hjartalokur eðlilegar nema pulmonal-lokur, sem aðeins eru smásepar. Kviðarhol: Malrotatio á mesenteri, coecum og colon transversum liggja vinstra megin í holi. Colon ascendens og helmingur af colon transversum hafa hvergi festi við aftari vegg. Radix mesenteri nær ekki nema að miðlínu. Magi og þarmar eðlilegir; lifur eðlileg; gallblaðra eðlileg og gallgangur. Briskirtill með 1 cm breiðum dökkum vef í cauda, sem skilur sig frá eðlilega útlít- andi kirtilvef. Milta er eðlilegt. Nýrnahettur eðlilegar. Nýru eðlileg að stærð með smásepum 3—4 mm í þvermál. Hydro- nephi’osis sérstaklega vinstra megin frá pelvis renis niður að blöðru. Kynfæri eins og áður er lýst. Hægra eista var uppi í kviðarholi, frekar lítið; vinstra eista komst niður í canalis, einnig frekar lítið. Blöðruhálskirtill mjög lítill, eðlilegur að öðru leyti. Vesiculi seminales eðlilegar. Smásjárskoðun: H. d. Nýru: Pyelonephritis acuta. Deformationes glomeruli. Ren. cysticum congenit. H. d. Lifur: Cystes hepatis congentium. H. d. Briskirtill: Hæmangioma cavernosum. Hóstarkirtill: Cystes thymi. Nýrnahettur: Cystes congenit. gll. suprarenalis. H. d. Heili, hjarta, skjaldkirtill, milta eðlileg. Litningarannsóknir (sjá myndir). Hvít blóðkorn úr barninu og foreldrum þess voru flutt í næringarvökva með sérstakri tækni og sencl til ræktunar og úr- vinnslu til dr. J. H. Edwards í Birmingham (sjá þakkarorð). Niðurstaða þeirra rannsólma leiddi 1 ljós, að litningamyndir foreldra voru eðlilegar (2. og 3. mynd). Litningamynd (karyo- type) barnsins (1. mynd) var hins vegar afbrigðileg. Það hafði að vísu 44 líkamslitninga og eðlilega kynlitninga. Hið afbrigði- lega í litningamynd barnsins kemur fram í aukalitningi, sem að útliti er eins og litningur nr. 3, þannig að þrír litningar nr. 3 virð- ast vera fyrir hendi. Þá eru til staðar fimm stórir „acrocentrisk- ir“ litningar. Einn litning vantar í pörin 13—15. Sennilegasta skýringin er sú, að barnið sé með „trisomi", svarandi til stóru „acrocentrisku“ litninganna. Að sérstakur litningur, sem er eins og litningapar nr. 3, kemur fram, er skýrt á þann veg, að hinn

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.