Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 39

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 67 hefur ekki aukizt. Venjulegar rannsóknaraðferðir koma að litlum notum við greiningu þessa sjúkdóms. Því miður er ekki unnt að nota mælingar á vinylmöndlusýru (VMA) í þvagi lil þess að ákvarða framleiðslu á epinephrine í líkamanum, þar eð megnið af VMA í þvagi kemur frá norepinephrine, sem auk þess er að mestu framleitt utan nýrnahettunnar. Epinephrine er því aðeins örlítið hrot af VMA i þvagi.30 Einu áreiðanlegu rannsóknirnar eru deildar mælingar á catecholaminum í þvagi og beinar ákvarð- anir á epinephrine og norepinephrine í blóði. Þessar rannsóknir er því miður óvíða hægt að framkvæma. Eyjafrumuæxli og -auki í briskirtli (Pancreatic islet-cell-adenoma og hyperplasia) Insúlínframleiðsla getur aukizt gífurlega hjá sjúldingum með insúlinæxli (insulinoma). Þetta æxli er mjög sjaldgæft í ung- hörnum, en hefur þó fundizt í eins dags gömlu barni17 og einnig í tveim hörnum l'jögurra ára og 14 mánaða.10 Tolbutamide-þolpróf er mikilvægasta rannsóknin við grein- ingu þessa sjúkdóms, og er mælt með, að það sé gert, áður en könnunarholskurður er framkvæmdur. Bæði blóðsykur- og insúlín- mælingar eru notaðar til þess að ákvarða niðurstöður rannsóknar- innar. Þetta þolpróf er gert á eftirfarandi hátt: Eftir að tolbutamide (25 mg/kg) hefur verið sprautað hratt í æð, eru blóðsýnishorn tekin með vissu millibili til ákvörðunar á sykri og insúlíni. Blóðsýnishorn er tekið eftir 12 kluklcustunda föstu, rétt áður en lvfið er gefið, og einnig strax eftir inndælinguna og síðan eftir 1, 3, 5, 10, 20, 30, 40, 60, 90, 120 og 180 mínútur. Stærð sjúldingsins og tæknileg vandamál geta þó komið í veg fyrir, að hægt sé að taka svo mörg blóðsýnishorn. í slíkum tilfellum má fækka þeim og taka blóð 1, 20, 30, 60 og 90 minútum eftir að tolbutamide hefur verið gefið, enda eru þetta mikilvægustu sýnishornin. Nauðsynlegt er að hafa sykurvatnsupplausn eða glucagon lil taks, ef sjúklingurinn kynni að fá einkenni um alvar- legan blóðsykurskort. Einnig er æskilegt að taka lieilalínurit, meðan á þolprófinu stendur. Ef blóðsykur er lægri en 60% af fastandi blóðsykri 20—30 mínútum eftir tolbutamide-gjöfina, er sennilegl, að sjúklingurinn hafi insúlínæxli, og ef blóðsykur hefur ekki hækkað upp í 70% af fastandi gildi eftir 90—180 mínútur, eru líkurnar fyrir því, að um insúlínæxli sé að ræða, mjög sterkar.11 Insúlín í serum er mælt með „radio-immunoassay“, og er það hæst nokkrum augna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.