Læknablaðið - 01.04.1968, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ
Ö'J
og blóSsykurskortur eftir mal (postprandial) er sjaldgæfur eða
hverfur alveg.
Kwashiorkor
Þetta er sjúkdómur, sem sjaldan finnst í þessum heimshluta.
Börn, sem Iiafa veriS mjög vanrækt og vannærS, geta þó einstöku
sinnum haft sum af einkennum þessa sjúkdóms. Þessir vannærSu
sjúldingar fá blóSsykurskort eftir mjög stutta föstu. Þeir hafa
l'lata „blóSsykurkúrfu“, eflir að epinephrine hefur veriS gefið,
og bendir þaS til mjög takmarkaSra birgSa af glycogeni.1 Þegar
bætt hefur veriS úr næringarskortinum, hafa þessir sjúklingar
eSlilegan blóSsykur.
Blóðsykurskortur í ketosis
Stutt fasla getur valdiS blóSsykurskorti hjá suinum börnum,
sem eru í mun betra næringarástandi en kwashiorkor-sjúklingar.
Sums staðar hefur veriS venja aS láta nýfædd börn fasta fyrsta
sólarhring ævinnar og fvrirburSi jafnvel lengur. Líklcgt er, að
þetta geti stundum leitt til blóðsykurskorts hjá þessum börnum.
Mótstaða ungbarnsins gegn kelosis eftir föstu á ef til vill sinn
þátt í því að vernda þaS gegn blóSsykurskorti. Mörg ungbarna
þeirra, sem þjást af blóðsykurskorti skömmu eftir fæðingu, hafa
haft mjög lága fæðingarþyngd, miSað við lengd meðgöngutímans.
Þetta er einnig algengara hjá börnum mæðra, sem liafa Iiaft
fæðingarkrampa (eclampsia) á meðgöngutímanum. Öllum þess-
um börnum er lika sérstaklega hætt við blóðsykúrskorti síðar
meir, þegar þau eru eins lil fimm ára gömul, og skiptir þá ekki
máli, livort þau hafa haft blóðsykurskort sem ungbörn eða ekki.
Eins og Colle og Ulstrom Iiafa bent á,G fá börn þessi ketosis
og acetonuria eftir tiltölulega skamma föstu. Þetta gerist nokkr-
um klukkustundum áður en lækkun á blóðsykri á sér stað.
„Ivetone bodies“, sem myndast við sykurnýmyndun (gluconeo-
genesis), örva insúlinframleiðslu2* 3 og geta þannig dregið úr
gildi nýmyndunar á glúkósu. Sjúkdómsgreiningin er fengin með
því að gefa þessum börnurn hitaeiningasnautt, fituríkt fæði i
einn til tvo sólarhringa. Heillirigð börn þola þetta fæði vel, en
börn með blóosvkurlækkun vegna ketosis fá venjnlega einkenni
um lágan blóðsykur á fyrsta sólarhringnum.
Lifrarskemmd (Lifrarinsufficiens)
Lifrarskemmd getur verið orsökin til lilóðsykursskorts, þegar
um er að ræða Wilsons sjúkdóm eða lifrarskorpnun vegna blöðru-