Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 45

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ 71 leiðslu fóstursins á insúlíni vegna hins háa blóðsykurs móður- innar, svipað því sem gerist í börnum sykursjúkra mæðra. Börn sykursjúkra mæðra Þessi börn eru venjulega með blóðsykurskort fjórum til sex klukkustundum eftir fæðingu. Þegar þau eru hálfs til eins sólar- brings gömul, er blóðsykurinn venjulega kominn í eðlilegt borf.1G Sennilega stafar Jjlóðsykurskorlur þessara barna af tímabilsbund- inni offramlciðslu á insúlíni. Það er mjög sjaldgæft, að þessi börn fái blóðsykurskort, eftir að þau eru sólarhrings gömul, og er það þó gagnstætt því, sem við sjáum hjá börnum mæðra með for- boða fæðingarkrampa. Þeim er bættast við blóðsykurskorti, þegar þau eru eldri en eins sólarbrings gömul. Kuldi I Bretlandi virðist kuldi vera algeng orsök fyrir lágum blóð- sykri í ungbörnum.24 Ástæðan er sú, að um það bil 20% af öllum mæðrum þar fæða börn sín heima og hitun húsakynna þessara er tíðum ábótavant. Hitaeiningaþörf barnsins í þessu kalda um- hverfi getur aukizt svo gífurlega, að afleiðingin verði blóðsykur- skortur. Blóðsykurskoi'tur af ókunnum orsökum (Ilypoglycaemia idiopathica) Ef sjúklingurinn hefur engan af áðurnefndunx sjúkdómum, er notað þetta sjúkdómsheiti, og játurn við þá unx leið ósigur okkar við að finna bina raunverulegu orsök. Eins og kenxur í ljós af því, senx hér hefur vei’ið ritað, eru enn íxiörg verkefni fyrir lxöndum við rannsókn á blóðsykurskorti í ungbörnum. Sambandið milli skýs á auga og blóðsykurskorts er enn þá óljóst. Fullkomnari og nákvæmari rannsóknai-aðferðir eru nauðsynlegar til þess að skilgreina frekar þær orsakir blóð- sykurskorts, sem þegar eru kunnar. Mest er um vert, að flestum læknum er nú fullljóst, að blóðsykurskortur í börnum getur leitt til mjög alvarlegi-ar beilaskemmdar, ef sjúkdómsgreining eða meðfei-ð tefst. Einnig er mikilvægt að miima á, að væg, almenxx einkenni í ungbörnum, eins og máttleysi, lystarleysi, lágur likanxs- hiti, braður eða ói’eglulegur andardráttur, breyting á litarhætti o. s. frv., geta verið bending unx alvai'lega lágan blóðsykur. Ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.