Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1968, Qupperneq 51

Læknablaðið - 01.04.1968, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 77 Ársskýrsla stjórnar Læknafélags Reykjavíkur 1967 til 1968 Félagatal Skráðir félagsmenn í L. R. eru nú 194. Gjaldskyldir eru taldir þeir læknar og læknakandídatar, sem á félagssvæð- inu starfa. í félagið gengu á árinu fimm nýir félagsmenn, en sex létust. Stjórn og Engin breyting varð á stjórn og meðstjórn Læknafélags nieðstjórn Reykjavíkur á þessu ári. í henni eiga sæti Árni Björnsson formaður, Guðjón Lárusson ritari, Magnús Ólafsson gjald- keri, og í meðstjórn Víkingur H. Arnórsson, Halldór Arinbjarnar, Ólafur Jensson, Sigmundur Magnússon, Stefán Bogason, Hörður Þorleifsson, Jón Gunnlaugsson, Ólafur Jónsson og Þorgeir Gestsson. Sjóðstjórnir og Stjórn Ekknasjóðs var endurkosin á síðasta aðalfundi, endurskoðendur þeir Ólafur Einar.sson, Bergsveinn Ólafsson og Hall- dór Hansen. í stjórn Heilsufræðisýningarsjóðs eru þeir Ólafur Helgason, Bjarni Jónsson og Björn Önundarson. Endur- skoðendur voru kjörnir á síðasta aðalfundi þeir Guðmundur Eyjólfsson og Tómas Á. Jónasson, til vara Björgvin Finnsson og Hannes Þórarins- son. Fundahöld Á því starfsári, sem nú er að líða. hafa verið haldnir sjö almennir fundir og fjórir aukafundir. Af almennu fund- unum hafa fjórir verið haldnir á sjúkrahúsum þeim, sem árlega bjóða Læknafélaginu til fundarhalda, og hafa læknar hlutaðeigandi sjúkra- húsa séð um fundarefni. Þrír erlendir gestir hafa flutt erindi á vegum félagsins, og tveir aukafundir hafa verið haldnir um félagsmál. Fyrri aukafundurinn, 15. 2. 1967, fjallaði um álit læknisþjónustu- nefndar Reykjavíkur um framtíðarskipulag læknisþjónustu í borginni. Sá fundur var allfjölmennur, og kom fram veruleg gagnrýni á nefndar- álitið, en þó mest þau atriði, er vörðuðu svæðaskiptingu og veitingu sérfræðiréttinda til handa almennum læknum. Þá töldu nokkrir læknar, að allmjög væri höggvið af starfsfrelsi lækna í ákveðnum greinum nefndarálitsins, ef þær næðu fram að ganga. Ljóst var af viðbrögðum íundarmanna, að ekki mundi hægt að fallast á álitið óbreytt. Stjórn L. R. skipaði þá nefnd til að fjalla um framtíðarskipulag læknisþjónustu í borginni, og er henni falið að undirbúa tillögur af hálfu Læknafélagsins um þessi atriði, en jafnframt að starfa með læknisþjónustunefnd borgarinnar. Sú nefnd hélt einn fund með stjórn L. R. og fulltrúa L. R. í læknisþjónustunefnd borgarinnar, Arinbirni Kolbeinssyni. Á fundi þessum voru rædd mjög rækilega helztu atriði, sem læknar höfðu gagnrýnt í áliti borgarnefndarinnar, og var fulltrúa Læknafélags Reykjavíkur falið að bera fram tillögur um breytingar. Álit læknisþjónustunefndar borgarinnar með áorðnum breytingum mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.