Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 243 Þá voru tekin fyrir árgjöld félagsmanna fyrir næsta ár. Lögð var fram tillaga stjórnarinnar um 5.000 króna árstillag og þar að auki 600 króna tillag, sem renna skyldi í Styrktarsjóð lækna, ef stofnun hans yrði samþykkt á fundinum. Nþkkrar umræður urðu um þetta mál, en að lokum samþykkt að taka það út af dagskrá, þar til endan- lega yrði gengið frá stofnun Styrktarsjóðs lækna á fundinum daginn eftir. Fjárhags- Þá var tekin fyrir fjárhagsáætlun L.í. fyrir árið 1968. Sigfús áætlun Gunnlaugsson framkvæmdastjóri flutti hana og skýrði L.í. fyrir nokkrum orðum. 1968 Árni Björnsson gerði fyrirspurn um kostnað vegna vænt- anlegrar afmælishátíðar L.í. á næstkomandi hausti, en hann var áætlaður um 50.000 krónur. Arinbjörn Kolbeinsson svaraði henni. Sagði hann gert ráð fyrir að bjóða fulltrúum erlendra læknafélaga og einnig kæmi til mála að bjóða fleiri gestum á hátíðina. Einnig mundi prentkostnaður verða verulegur. Taldi Arinbjörn, að 50.000 krónur mundu vart hrökkva til að standa undir þessum kostn- aði, en taldi aðra liði áætlaða heldur ríflega og mundi þá hægt að færa á milli. Þá var gerð athugasemd við það, að reikningar félagsins lágu ekki fyrir fjölritaðir. Þá tók til máls Gunnlaugur Snædal. Kvað hann risnu yfirleitt mikla hjá félaginu annað hvert ár í sambandi við heimboð erlendra lækna á læknaþing, og gerði hann að tillögu sinni, að félagið legði fyrir ákveðna fjárhæð árlega til að standa undir slíkum kostnaði, frekar en vera með smáupphæðir eitt árið, en verulega háar hitt árið. Þá gerði Þorsteinn Sigurðsson fyrirspurn um 45 þús. króna fram- lag til BHM. Arinbjörn Kolbeinsson kvað árstillög til BHM hafa hækkað um helming og það væri ástæðan fyrir svo háu framlagi. Taldi Arinbjöm, að læknasamtökunum bæri að taka þátt í starfi BHM, þó að vera kynni, að ekki væri neinn fjárhagslegur ávinningur að því eins og er. Þá tók til máls Valgarð Björnsson. Benti hann á, að samkvæmt fjárhagsáætluninni væri búið að ákveða 5.000 króna árstillög fyrir hvern félagsmann, og kvað hann, að þar ætti að vera innifalið 600 króna framlag til Styrktarsjóðs lækna. Kvað hann þetta skilning Læknafélags Norðvesturlands á þessu máli og vísaði í því sambandi til neðstu málsgreinar í greinargerð, sem fylgir fjárhagsáætluninni. Kosning í Þá voru kosnir fulltrúar í BHM. Eftir uppástungu BHM og rit- stjórnar voru kjörnir Arinbjöm Kolbeinsson, Snorri nefnd Lækna- P. Snorrason og Tómas Helgason. Varamaður var blaðsins kosinn Ásmundur Brekkan. Þá var kosinn einn full- trúi í ritstjórn Læknablaðsins. Magnús Ólafsson átti að ganga úr ritstjórninni að þessu sinni, og var hann ófáanlegur til að halda starfinu áfram. Eftir uppástungu Arinbjarnar Kolbeinssonar var Karl Strand einróma kjörinn til starfsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.