Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 271 IV. Stofnun félags embœttislœkna Ásmundur Brekkan upplýsti, að í fyrra hefði verið skipuð nefnd til undirbúnings félagsstofnunar. í þeirri nefnd voru Ólafur heitinn Björnsson, Páll Sigurðsson tryggingayfirlæknir og Jón Sigurðsson borgarlæknir. Nefndin hefur ekkert starfað. Litlar umræður urðu um málið, en ritara var falið að hafa sam- band við Pál Sigurðsson og Kjartan Jóhannsson héraðslækni til undir- búnings þessari félagsstofnun. V. EndurskoÖun á gjaldskrá L.í. Ritari, sem jafnframt er formaður samninganefndar L.Í., gerði grein fyrir undirbúningi að viðræðum við Tryggingastofnun ríkisins, en samningar eru lausir frá næstu mánaðamótum. VI. Lífeyrissjóður og tryggingamál Framkvæmdastjóri félaganna, Sigfús Gunnlaugsson, gerði grein fyrir þeim málum. Skýrði hann frá því, að í Lífeyrissjóð lækna hefðu nú gengið rúmlega 90 læknar, þar af níu læknar utan af landi og tveir læknar starfandi erlendis; ekki hefðu þó allir læknar greitt iðgjöld í sjóðinn og væri nú verið að vinna að því að innheimta ógreidd iðgjöld, svo og kanna, að hve miklum hluta þeir ætluðu að gerast sjóðs- félagar. Iðgjöld til sjóðsins nema nú rúmri 3V2 milljón króna, og hefur sjóðurinn hafið útlán til skamms tíma í víxilformi, þó þannig, að lánin eru tryggð í veði í fasteign í samræmi við ákvæði reglugerðar sjóðsins þar að lútandi. Fengizt hefur staðfesting á því hjá fjármálaráðuneytinu (þó að- eins munnleg), að iðgjöld til sjóðsins verði frádráttarbær til skatts, en verið er að setja nánari reglur um það, þegar læknar greiða í fleiri en einn lífeyrissjóð, þannig að heildariðgjöld fara yfir kr. 60 þús. á ári, eða sem svara heildarstigi í Lífeyrissjóði lækna. Um hóptryggingu lækna sagði framkvæmdastjóri, að þegar runnið hefðu út samningar við Förenada Liv í Svíþjóð, hefði verið leitað til- boða í nýja hóptryggingu á svipuðum grundvelli og áður, bæði hjá innlendum og erlendum aðilum, og kom þá í Ijós, að Hagtrygging hf. hafði ákveðið tilboð fram að færa, sem ákveðið var að ganga að, þegar fyrri tryggingin rann út, þ. e. um síðastliðin áramót. Skilmálar um þessa nýju tryggingu verða sendar út og kynntir félagsmönnum á fundum svæðafélaga í vor. í þessari tryggingu eru nú milli 70 og 80 félagsmenn, en hægt er að bæta við nýjum hópum eða stækka núver- andi hópa um hver mánaðamót. Ásmundur Brekkan gerði það að tillögu sinni, að áróður yrði haf- inn fyrir því, að sem flestir læknar tækju þátt í hóptryggingunni og formönnum svæðafélaganna falið að kanna áhuga á þessu, hver í sínu félagi, fyrir aðalfundinn í vor. Arinbjörn Kolbeinsson benti á, að hagstætt væri fyrir þá lækna, sem eru í líftryggingu opinberra starfsmanna, að taka jafnframt „einn punkt“ í Lífeyrissjóði lækna, en það kostar kr. 20.000.00 á ári, sbr. skýrslu framkvæmdastjórans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.