Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 28
250 LÆKNABLAÐIÐ Mál frá Tillaga frá Læknafélagi Norðausturlands (fsk. 11) og svæðafélögum ályktun frá sama félagi um læknamiðstöðvar (fsk. 12). Gísli Auðunsson fylgdi tillögu og ályktun úr garði. Engar umræður urðu um tillöguna, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Nokkrar umræður urðu um ályktunina. Auk nokkurra orðalagsbreytinga, sem samþykktar voru af flutningsmanni, komu fram breytingar- og viðaukatillaga frá Helga Valdimarssyni (fsk. 13) og breytingartillaga um að beina ályktuninni til stjórnar L.í. Voru báðar þessar breytingartillögur samþykktar og ályktunin síðan í heild þannig breytt. Nesstofa á Arinbjörn Kolbeinsson ræddi um varðveizlu Nes- Seltjarnarnesi stofu á Seltjarnarnesi og horfur í þeim efnum. og Nesstofa h.f. Ræddi hann m. a. um, að vafasamt væri að nota „Nesstofa hf.“ sem nafn fyrirtækis vegna sagn- helgi nafnsins. Gunnlaugur Snædal skýrði afstöðu Nesstofu h.f. Bjarni Bjarnason ræddi einnig um málið, en engar ályktanir voru gerðar. Aflmælis- Formaður ræddi væntaniega afmælishátíð L.í. næsta haust hátíð L.í. og tilhögun hennar. Páll Gíslason flutti tillögu frá Lækna- félagi Vesturlands um ráðstefnu um læknamiðstöðvar í tengslum við afmælishátíðina (fsk. 14). Tillaga Páls var samþykkt samhljóða. Þá var samþykkt að veita stjórninni heimild til skipunar afmælisnefndar. Frumvarp til laga Formaður kvað stjórn L.í. hafa skipað nefnd til Um hollustuhætti og athugunar á uppkasti að frumvarpi til laga um heilbrigðiseftirlit hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Fyrir fund- inum lá ljósrit af áliti nefndar L.í. Helgi Valdi- marsson skýrði frá störfum nefndarinnar og kvað hina stjórnskipuðu nefnd, sem samið hefði uppkastið, hafa unnið gott starf. Gat hann nokkurra athugasemda nefndar L.í. við uppkastið. Grímur Jónsson, einn hinna stjórnskipuðu nefndarmanna, ræddi uppkastið nokkuð. Helgi Valdimarsson benti á, að þakkarvert væri, að L.í. fengi til um- ræðu og umsagnar tillögur heilbrigðisstjórnarinnar til laga um heil- brigðismál, og þörf væri á, að vanda slíkar umsagnir sem bezt. Stofnun Fyrir fundinum lá uppkast að reglugerð fyrir Styrkt- Styrktarsjóðs arsjóð lækna, sem áður hafði verið fjallað um á for- lækna mannafundi og í svæðafélögum. Tillaga um stofnun sjóðsins (fsk. 15) var síðan samþykkt. Tillaga til breytingar á reglugerð fyrir Styrktarsjóð lækna (fsk. 16), flutt af Valgarð Björnssyni, var samþykkt. Reglugerð fyrir Styrkt- arsjóð lækna (fsk. 17) svo breytt var síðan samþykkt. Önnur Helgi Valdimarsson flutti tillögu um orðanefnd L.í. (fsk. 18) mál og fylgdi henni úr hlaði. Tillagan var samþykkt. Arinbjörn Kolbeinsson flutti tillögu um innkaupasamband lækna (fsk. 19), og var tillagan samþykkt umræðulaust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.