Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 253 e) Sjilkrahúsmálanefnd Þá var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórn L.í. setti á laggirnar nefnd til þess að athuga ástand sjúkrahúsa utan Reykjavíkur og semja lágmarksstaðal fyrir þau. í nefnd þessa hafa verið skipaðir af hálfu L.í. Páll Gíslason, Akra- nesi, Ólafur Sigurðsson, Akureyri, og Jón Þorsteinsson, Reykjavík. f) Fundarsköp Tillaga um, að samin verði fundarsköp fyrir aðalfund L.í. var samþykkt á síðasta aðalfundi. Stjórnin hefur rætt nokkuð mál þetta, en ekki liggja fyrir tillögur um nýtt fyrirkomulag, og þarf málið meiri undirbúning. Breyting á fundarsköpum mundi að öllum líkindum lengja fundarhald nokkuð, t. d. ef teknar væru upp fastar reglur um nefndastörf. g) HeilbrigÖisráÖstefna Á aðalfundi kom fram tillaga frá Páli Gíslasyni, að Læknafélag íslands beitti sér fyrir því, að haldin yrði ráðstefna um heilbrigðismál. Stjórn L.í. hóf strax undirbúnir.g að þessu máli að loknum aðal- fundi, og var undirbúningur vel á veg kominn í október. Hafði þá verið rætt við allmarga aðila um fyrirkomulag þessa fundar. Fundurinn var ákveðinn 18. og 19. nóvember og haldinn í Domus Medica. Til þessa fundar voru boðaðir allir læknar á landinu, sem gátu komið því við, en auk þess voru eftirtaldir menn eða fulltrúar eftir- talinna stofnana og félaga boðaðir sérstaklega: landlæknir, borgar- læknir, tryggingayfirlæknir, heilbrigðismálaráðherra, ráðuneytisstjóri heilbrigðismálaráðuneytisins, menntamálaráðherra, forseti læknadeild- ar H.Í., Hjúkrunarfélag íslands, Félag læknanema, Samb. ísl. sveita- félaga, félagsmálaráðherra, Tryggingastofnun ríkisins, stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Samband sjúkrahúseigenda, Félag sjúkraþjálfara, Fé- lag meinatækna, Félag sjúkraliða, Rauði Kross íslands, Hjartavernd, Krabbameinsfélag íslands, Slysavarnarfélag íslands, Öryrkjabandalag íslands, Tannlæknafélag íslands, Ljósmæðrafélag íslands, Stjórnunar- félag íslands, heilbrigðis- og félagsmálanefnd e.d. og n.d. Alþingis, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, sýslumaður Árnessýslu, sýslumaður Húnavatnssýslu, sýslumaður Skagafjarðarsýslu og sýslu- maður Þingeyjarsýslu. Ráðstefnan var haldin í Domus Medica 18,.—19. nóv. 1967. Var dagskrá hennar á þessa leið: Laugardagur 18. nóv., kl. 14.00 1. Ráðstefnan sett: Formaður L.Í., Arinbjörn Kolbeinsson. 2. Kosning fundarstjóra og ritara. 3. Ávarp: heilbrigðismálaráðherra, Jóhann Hafstein. 4. Stjórnun heilbrigðismála: a) landlæknir, Sigurður Sigurðsson, b) Helgi Þ. Valdimarsson læknir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.