Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ Aðalfundur Félags norrænna heyrnarsjúklinga 291 Aðalfundur Félags norrænna heyrnarfræðinga (Nordisk Audio- logisk Selskab) var haldinn í Domus Medica í Reykjavík dagana 20. og 21. júní í sumar. Þetta er í fyrsta sinn, sem félagið heldur fund hér á landi. Var hann haldinn hér í boði Félags háls-, nef- og eyrnalækna, sem gerðist meðlimur í Félagi norrænna heyrnarfræðinga árið 1967. Fundinn sóttu fulltrúar allra félaga háls-, nef- og eyrnalækna á Norðurlöndum. Frá Danmörku formaðurinn, dr. med. Ole Bentzen, frá Noregi Sverre Quist-Hanssen yfirlæknir, frá Svíþjóð Gunnar Lidén yfirlæknir, frá Finnlandi Otto Meurman prófessor, og undirritaður frá íslandi. Auk þess voru mættir fulltrúar nokkurra annarra félaga, svo sem félaga heyrnaruppeldisfræðinga og félaga heyrnarskertra. Alls sóttu fundinn 18 manns frá hinum Norðurlöndunum. Fyrri fundardaginn voru flutt ávörp og erindi sem hér segir: 1) Formaður Félags háls-, nef- og eyrnalækna, Erlingur Þorsteinsson, ávarpaði fundarmenn og bauð þá velkomna. 2) Frú Friede Briem sagði frá starfi Zontaklúbbs Reykjavíkur í þágu heyrnardaufra barna. 3) Erlingur Þorsteinsson flutti erindi um eyrnalækningar á íslandi. 4) Gylfi Baldursson flutti erindi um störf heyrnardeildar Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. 5) Brandur Jónsson, skólastjóri Heyrnleysingjaskólans, flutti erindi um starfsemi skólans. 6) Stefán Skaftason flutti erindi um framtíð heyrnarmála á íslandi. 7) Umræður. Seinni fundardaginn var auk venjulegra aðalfundarstarfa ákveðið að veita frú Friede Briem verðlaun félagsins þetta ár fyrir störf í þágu heyrnardaufra barna. Þá var rætt um nauðsyn þess, að útvarp og sjónvarp flyttu almenn- ingi fræðslu um málefni heyrnardaufra og heyrnardaufum kennslu í varalestri. Var kosin nefnd, einn maður frá hverju Norðurlandanna, til þess að athuga, hvernig slíkar útsendingar (dagskrár) ættu helzt að vera, og til þess að hafa samband og viðræður við forráðamenn hljóð- og sjónvarps. í nefndina var kosinn Stefán Skaftason fyrir ís- land. Auk þess var rætt um að skora á ríkisstjórnir Norðurlandanna að leggja ekki toll á heyrnartæki, sem flutt væru inn í hlutaðeigandi land. Ole Bentzen lagði til, að í stað þessa væri skorað á ríkisstjórnir Norður- landanna, að þær létu alla, sem þess þyrftu með, fá heyrnartæki endur- gjaldslaust að láni, eins og gert væri í Danmörku. Var þá upplýst, að frá 1. júlí 1968 yrði það fyrirkomulag upp tekið í Svíþjóð. Daginn eftir, hinn 22. júní, bauð Félag háls-, nef- og eyrnalækna fundarmönnum í skemmtiferð. Erlingur Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.